FRÉTTIR

Fréttaveitu Lífeyrissjóðs bænda má finna hér fyrir neðan

Um stjórnarkjör og hvaða gögnum ber að skila.

Upplýsingar um stjórnarkjör á ársfundi Lífeyrissjóðs bænda 20. júní 2024 og hvaða gögnum ber að skila vegna framboða til setu í stjórn. Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir framboðum í tvö sæti í aðalstjórn sjóðsins til þriggja ára, konu og karl eða tvær konur og tvö...

read more

Úrsögn úr varastjórn

Með tölvupósti til framkvæmdastjóra 15. mars 2024, tilkynnti Oddný Steina Valsdóttir um úrsögn sína úr varastjórn Lífeyrissjóðs bænda vegna persónulegra ástæðna. Oddnýju Steinu eru þökkuð vel unnin störf í þágu sjóðsins.   Á næsta ársfundi Lífeyrissjóðs bænda verður...

read more

Fjárfestingarstefna 2024

Fjárfestingarstefna Lífeyrissjóðs bænda fyrir árið 2024 var samþykkt af stjórn sjóðsins þann 6. nóvember 2023. Fjárfestingarstefnan er birt í heild sinni á vefsíðu sjóðsins, sjá hér.

read more

Kosning formanns og varaformanns

Á fundi stjórnar 6. nóvember 2023 skipti stjórn með sér verkum. Guðrún Lárusdóttir verður áfram formaður stjórnar og Jóhann Már Sigurbjörnsson varaformaður stjórnar.

read more

Niðurstöður rafræns stjórnarkjörs Lífeyrissjóðs bænda

Rafrænt stjórnarkjör til aðalstjórnar Lífeyrissjóðs bænda fór fram dagana 21. – 28. ágúst þar sem átta buðu sig fram í fjögur sæti í stjórn sjóðsins fram að ársfundum sjóðsins 2024-2027.  Í framboði voru Bjartur Thorlacius, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar Ófeigur...

read more

Rafrænt stjórnarkjör 21.-28. ágúst 2023

RAFRÆNT stjórnarkjör til aðalstjórnar Lífeyrissjóðs bænda fer fram á sjóðfélagavef á vefsvæði sjóðsins www.lsb.is dagana 21. – 28. ágúst n.k. og eru átta í framboði um fjögur sæti í aðalstjórn sjóðsins. Í framboði eru Bjartur Thorlacius, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar...

read more

Aukaársfundur – Rafrænt stjórnarkjör

Aukaársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík, fimmtudaginn 31. ágúst 2023 og hefst kl. 11:00. Á fundinum verða kynntar niðurstöður rafræns stjórnarkjörs og tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins. Rafrænt stjórnarkjör fer...

read more

Breytingar á samþykktum

Tillögur að breytingum á samþykktum Lífeyrissjóðs bænda á aukaársfundi 31. ágúst 2023.   Breytingar á 5. gr.  Stjórn og framkvæmdastjóri: 5.1. var: 5.1.       Stjórn sjóðsins skal skipuð fimm mönnum kjörnum á ársfundi sjóðsins til fjögurra ára í senn.  Einn...

read more

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Lífeyrissjóðs bænda er lokuð 24. júlí til 7. ágúst 2023 vegna sumarleyfa. Við opnum þriðjudaginn 8. ágúst n.k. kl. 9:00. Framboðum til stjórnar skulu send á kjornefnd@lsb.is eða sett í merktan póstkassa Lífeyrissjóðs bænda í anddyri á 2. hæð. Þrátt fyrir...

read more

Lífeyrissjóður bænda stendur traustum fótum

Í tilefni af frétt um Lífeyrissjóð bænda sem birtist í Bændablaðinu 6. júlí 2023 vill stjórn sjóðsins taka eftirfarandi fram:  Lífeyrissjóður bænda stendur traustum fótum og tryggingafræðileg staða er innan leyfilegra marka eftir ákvæðum laga um lífeyrissjóði. Eins og...

read more

Aukaársfundur Lífeyrissjóðs bænda

Stjórn Lífeyrissjóðs bænda boðar til aukaársfundar fimmtudaginn 31. ágúst 2023 kl. 11, sem haldinn verður á skrifstofu sjóðsins að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík. Á dagskrá fundarins verður stjórnarkjör, þar sem kosnir verða fjórir stjórnarmenn í aðalstjórn í stað...

read more

Aukaársfundur 31. ágúst 2023

Á fundi stjórnar 23. júní 2023 var ákveðið að boða til aukaársfundar Lífeyrissjóðs bænda 31. ágúst 2023 kl. 11.  Á dagskrá verður meðal annars kosning til stjórnar sjóðsins og samþykktabreytingar. Fyrsta auglýsing um fundinn mun birtast í Bændablaðinu 6. júlí n.k. þar...

read more

Kosning formanns og varaformanns

Á fundi stjórnar 21. júní 2023 var Guðrún Lárusdóttir kjörin formaður stjórnar í stað Skúla Bjarnasonar og Jóhann Már Sigurbjörnsson kjörinn varaformaður stjórnar í stað Ernu Bjarnadóttur.

read more

Breytingar á stjórn

Með tölvupósti til framkvæmdastjóra 2. júní 2023, tilkynnti Skúli Bjarnason, formaður stjórnar um úrsögn sína úr stjórn Lífeyrissjóðs bænda. Í stað Skúla settist í stjórn Lífeyrissjóðs bænda Jóhann Már Sigurbjörnsson, sem var í varastjórn sjóðsins.   Erna...

read more

Kosning formanns og varaformanns

Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar eftir ársfund sjóðsins 26. maí 2023 var Skúli Bjarnason endurkjörinn formaður stjórnar og Erna Bjarnadóttir varaformaður í stað Guðrúnar Lárusdóttur.

read more

Niðurstöður ársfundar 2023

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda var haldinn 26. maí 2023 í húsakynnum sjóðsins að Stórhöfða 23, Reykjavík. Á fundinum var kynnt skýrsla stjórnar, ársreikningur sjóðsins, niðurstöður tryggingafræðilegrar athugunar, fjárfestingarstefna og niðurstöður stjórnarkjörs. Í...

read more

Ársreikningur 2022 – Skýrsla stjórnar

Ársreikningur Lifeyrissjóðs bænda 2022 Skýrsla stjórnar apríl 2023 Lífeyrissjóður bænda er öllum opinn en er jafnframt starfsgreinasjóður bænda, maka þeirra og þeirra sem starfa í landbúnaði. Lífeyrissjóður bænda starfar samkvæmt samþykktum sjóðsins,  lögum nr....

read more

Ársfundur 2023

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 26. maí 2023 kl. 13 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg ársfundarstörf. Stjórnarkjör skv. samþykktum. Önnur mál. Allir sjóðfélagar eiga rétt til fundarsetu. Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir...

read more

Framboð í stjórn

Framboð í stjórn Lífeyrissjóðs bænda   Kjörnefnd Lífeyrissjóðs bænda auglýsir eftir framboði eins sætis í aðalstjórn sjóðsins til fjögurra ára og eins sætis í varastjórn til fjögurra ára.  Að þessu sinni er eitt sæti konu eða karls laust til kjörs í aðalstjórn og...

read more

Til launagreiðenda, lágmarksiðgjald hækkar í 15,5%

Lífeyrissjóður bænda vekur athygli launagreiðenda á því að 1. janúar 2023 taka gildi breytingar á lögum um lífeyrissjóði. Þá hækkar lágmarksiðgjald í lífeyrissjóð úr 12% í 15,5% hjá öllum launþegum og þeim sem stunda sjálfstæðan atvinnurekstur. Nánari upplýsingar um...

read more

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda 2022

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda 2022: Raunávöxtun 9,4% 2021 Á ársfundi Lífeyrissjóðs bænda 3. júní 2022 var lögð fram ársskýrsla sjóðsins fyrir liðið ár og árssreikningursjóðsins kynntur. Fram kom í skýrslu stjórnar að heimsfaraldurinn COVID-19 hefur um tveggja ára...

read more

Breytingar á samþykktum

Fyrirhugaðar breytingar á samþykktum Lífeyrissjóðs bænda liggja frammi á skrifstofu sjóðsins til skoðunar og gefst sjóðfélögum kostur á að koma að athugasemdum á ársfundi sjóðsins 3. júní 2022.

read more

Skuldfærsla iðgjalda af beingreiðslum hættir

ÁRÍÐANDI TILKYNNING Innheimta iðgjalda Lífeyrissjóðs bænda af beingreiðslum fellur niður frá og með apríl 2022. Með tilkynningu Matvælaráðuneytisins kom fram að vegna breytinga á greiðslum til bænda í tengslum við framkvæmd búvörusamninga var Lífeyrissjóði bænda...

read more

Ársfundur 2022

  Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 3. júní 2022 kl. 14 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg ársfundarstörf. Stjórnarkjör skv. samþykktum. Tillaga til breytinga á samþykktum sjóðsins. Önnur mál. Allir sjóðfélagar eiga rétt...

read more

Samningi við Init sagt upp og úttekt gerð á starfsháttum

Lífeyrissjóður bænda er aðili að Reiknistofu lífeyrissjóða (RL) hf., sem á hugbúnaðarkerfið Jóakim, iðgjalda- og réttindakerfi, og er RL með útvistunarsamning við Init ehf. um rekstur kerfisins. Stjórn Reiknistofu lífeyrissjóða hf. hefur sent frá sér eftirfarandi...

read more

Niðurstöður ársfundar

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda var haldinn 28. maí 2021 að Stórhöfða 23, Reykjavík.   Á fundinum var lögð fram ársskýrsla sjóðsins vegna ársins 2020 og kynnt skýrsla stjórnar, ársreikningur sjóðsins, niðurstöður tryggingafræðilegrar athugunar og...

read more

Ársskýrsla 2020 komin á vefinn

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda var haldinn 28. maí 2021 að Stórhöfða 23, Reykjavík. Á fundinum var lögð fram ársskýrsla sjóðsins vegna ársins 2020, sem sjá má á eftirfarandi netslóð:   https://lsb.is/wp-content/uploads/2021/05/Arsskyrsla-2020.pdf  ...

read more

Skýrsla stjórnar í ársreikningi

Almennar upplýsingar og hlutverk lífeyrissjóðsins     Lífeyrissjóður bænda starfar í samræmi við lög nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum, og samþykktir sjóðsins.  Sjóðurinn rekur samtryggingardeild og eru...

read more

Ávarp formanns stjórnar

Á árinu 2020 hafði sjúkdómurinn COVID-19 áframhaldandi veruleg samfélags- og efnahagsleg áhrif á heimsvísu, mikið atvinnuleysi og skorður við margvíslegri atvinnustarfsemi. Staða og framvinda sjúkdómsins hefur verið ólík milli einstakra landa og heimsálfa.  Ísland...

read more

Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Sjóðfélagayfirlit fyrir tímabilið apríl 2020 til september 2020 fyrir alla greiðandi sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef. Vinsamlegast hafið samband við sjóðinn ef óskað er eftir að fá yfirlit sent í pósti. Skorað er á sjóðfélaga að bera...

read more

Ávarp stjórnarformanns í ársskýrslu LSB

Rafræn útgáfa ársskýrslu Lífeyrissjóðs bænda má sjá á eftirfarandi slóð: Ársskýrsla LSB 2019   Á bls. 6 í ársskýrslu sjóðsins er ávarp formanns stjórnar sem birt er í heild í meðfylgjandi skjali, kemur fram í upphafsorðum: Mikill vöxtur varð á hreinni eign...

read more

Skýrsla stjórnar í ársreikningi 2019

Almennar upplýsingar og hlutverk lífeyrissjóðsins     Lífeyrissjóður bænda starfar í samræmi við lög nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum, og samþykktir sjóðsins.  Sjóðurinn rekur samtryggingardeild og eru...

read more

Niðurstöður ársfundar

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda var haldinn 12. júní 2020 að Stórhöfða 23, Reykjavík.   Á fundinum var kynnt skýrsla stjórnar, ársreikningur sjóðsins, niðurstöður tryggingafræðilegrar athugunar og fjárfestingarstefna. Áb fundinum var jafnframt kosið um tvö sæti í...

read more

Ársfundur 2020

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 12. júní 2020 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík og hefst kl. 14. Allir sjóðfélagar eru velkomnir á fundinn. Þeir sem hafa í hyggju að mæta eru vinsamlegast beðnir að skrá sig á fundinn með því að senda...

read more

Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Sjóðfélagayfirlit, upplýsingar um iðgjaldagreiðslur til Lífeyrissjóðs bænda fyrir tímabilið september 2019 til mars 2020 eru nú aðgengileg sjóðfélögum á sjóðfélagavef www.lsb.is. Vinsamlegast hafið samband við sjóðinn ef óskað er eftir að fá yfirlitið sent. Skorað er...

read more

Árið 2019, næsthæsta raunávöxtun í 25 ár

Ávöxtun Lífeyrissjóðs bænda var afar góð á árinu 2019. Nafnávöxtun sjóðsins var um 12,9% á árinu eða um 9,9% raunávöxtun sem er næsthæsta raunávöxtun sjóðsins í 25 ár. Ef horft er til síðastliðinna fimm ára er hrein meðalraunávöxtun sjóðsins 4,7% á ársgrundvelli, 5,0%...

read more

Breyttur afgreiðslutími sjóðsins

Í samræmi við ákvæði kjarasamninga fyrr á árinu um styttingu vinnuvikunnar, verður skrifstofu sjóðsins lokað klukkutíma fyrr á föstudögum eða kl. 15.  Skrifstofan er opin frá kl. 10-16 mánudaga-fimmtudaga en 10-15 á föstudögum.  Yfir sumarmánuðina lokar skrifstofan...

read more

Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Sjóðfélagayfirlit fyrir tímabilið janúar til ágúst 2019 fyrir alla greiðandi sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef. Vinsamlegast hafið samband við sjóðinn ef óskað er eftir að fá yfirlit sent í pósti. Skorað er á sjóðfélaga að bera...

read more

Ný stjórn skipuð á ársfundi

Á ársfundi Lífeyrissjóðs bænda 28. júní 2019 var stjórn sjóðsins í fyrsta skipti kosin á ársfundi. Með brottfalli laga nr. 12/1999 um Lífeyrissjóð bænda hætti fjármála- og efnahagsráðherra að skipa í stjórn sjóðsins eftir tilnefningu Hæstaréttar, landbúnaðarráðherra...

read more

Framboð í stjórn Lífeyrissjóðs bænda

Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir framboðum til setu í stjórn sjóðsins í Bændablaðinu, Morgunblaðinu og á vef lífeyrissjóðsins; Eitt sæti í aðalstjórn til fjögurra ára og tvö sæti í varastjórn, annað til tveggja ára og hitt til fjögurra ára. „Stjórn sjóðsins skal...

read more

Ársfundur 28. júní 2019 – stjórnarkjör

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 28. júní 2019 kl. 14 að Stórhöfða 23, 4. Hæð, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg ársfundarstörf. Stjórnarkjör skv. samþykktum. Önnur mál. Allir sjóðfélagar eiga rétt til fundarsetu. LSB auglýsir eftir framboðum til...

read more

Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bændaÖllum greiðandi sjóðfélögum hefur verið sent yfirlit um skráð iðgjöld hjá Lífeyrissjóði bænda fyrir tímabilið ágúst 2018 til apríl 2019.Skorað er á sjóðfélaga að bera yfirlitin saman við launaseðla og gera án tafar athugasemdir, ef...

read more

Afgreiðslutími yfir hátíðarnar

Aðfangadagur - lokað Jóladagur - lokað Annar í jólum - lokað Fimmtudagur 27. desember - opið kl. 10-16 Föstudagur 28. desember - opið kl. 10-16 Gamlársdagur - lokað Opnum á nýju ári þann 3. janúar kl. 13:00

read more

Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Öllum greiðandi sjóðfélögum hefur verið sent yfirlit um skráð iðgjöld hjá Lífeyrissjóði bænda fyrir tímabilið janúar til ágúst 2018. Skorað er á sjóðfélaga að bera yfirlitin saman við launaseðla og gera án tafar athugasemdir ef...

read more

Innheimtubréf Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda.

Bændur og sjóðfélagar athugið! Hafi ykkur borist innheimtubréf frá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda vegna „vangoldinna lífeyrisiðgjalda“, eruð þið vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við Lífeyrissjóð bænda þar sem komið hefur í ljós að upplýsingar í skrám...

read more

Aukaársfundur 2018

Aukaársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 28. september 2018 kl. 14 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík. Dagskrá:  1. Brottfall laga nr. 12/1999 um Lífeyrissjóð bænda. 2. Tillögur að breyttum samþykktum.   Tillögur samþykktabreytinga sem...

read more

Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda Öllum greiðandi sjóðfélögum hefur verið sent yfirlit um skráð iðgjöld hjá Lífeyrissjóði bænda fyrir árið 2017 fram til apríl 2018. Skorað er á sjóðfélaga að bera yfirlitin saman við launaseðla og gera án tafar athugasemdir, ef...

read more

Auglýsing um Ársfund 2018

Ársfundur 2018   Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 25. maí 2018 kl. 14 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík.    Dagskrá:        Almenn ársfundarstörf skv. samþykktum sjóðsins. Tillögur til ályktunar sem taka á fyrir á ársfundi þurfa að      ...

read more

Til sjóðfélaga í lífeyrissjóði bænda

Öllum greiðandi sjóðfélögum hefur verið sent yfirlit um skráð iðgjöld hjá Lífeyrissjóði bænda fyrir tímabilið janúar til ágúst 2017. Skorað er á sjóðfélaga að bera yfirlitin saman við launaseðla og gera án tafar athugasemdir, ef vanhöld koma í ljós á iðgjaldaskilum....

read more

Skilaboð til lífeyrisþega

Við breytingar í iðgjalda- og lífeyriskerfi sjóðsins vegna nýrra samþykkta urðu mistök sem leiddu til þess að hluti ellilífeyrisþega fékk lækkaða greiðslu vegna júlí. Beðist er velvirðingar á þessum leiðu mistökum. Búið er að bakfæra þessar færslur í kerfinu og verður...

read more

Breytingar á samþykktum sjóðsins

Á ársfundi sjóðsins 9. júní 2017 voru eftirfarandi breytingatillögur á samþykktum sjóðsins kynntar og síðan afgreiddar og samþykktar af stjórn á fundi sínum 28. júní 2017, sbr. grein 25.2 í samþykktum:   1. Réttindatöflum í Viðauka A er breytt, voru áður miðaðar...

read more

Auglýsing ársfundar LSB 2017

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 9. júní 2017 kl. 16 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík. Dagskrá: 1. Almenn ársfundarstörf skv. samþykktum sjóðsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur til ályktunar sem taka á fyrir á ársfundi þurfa að...

read more

Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Á næstu dögum verður öllum greiðandi sjóðfélögum sent yfirlit um skráð iðgjöld hjá Lífeyrissjóði bænda fyrir árið 2016 fram til febrúar 2017. Skorað er á sjóðfélaga að bera yfirlitin saman við launaseðla og gera án tafar athugasemdir, ef vanhöld koma í ljós á...

read more

Athugið: Launagreiðendavefur og sjóðfélagavefur lokaðir!

Af óviðráðanlegum orsökum verða launagreiðendavefur og sjóðfélagavefur sjóðsins lokaðir frá kl. 17:00 föstudaginn 16. desember til og með sunnudagsins 18. desember. Báðir vefir verða opnir á ný frá og með mánudeginum 19. desember.  Beðist er velvirðingar á þeim...

read more

Til sjóðfélaga í lífeyrissjóði bænda

Öllum greiðandi sjóðfélögum hefur verið sent yfirlit um skráð iðgjöld hjá Lífeyrissjóði bænda fyrir tímabilið janúar til ágúst 2016.
Skorað er á sjóðfélaga að bera yfirlitin saman við launaseðla og gera án tafar athugasemdir, ef vanhöld koma í ljós á iðgjaldaskilum.

read more

LSB býður verðtryggð lán með breytilegum og föstum vöxtum

Á stjórnarfundi lífeyrissjóðsins 25. febrúar 2011 var samþykkt að gefa sjóðfélögum kost á verðtryggðum lánum með ákvæðum um fasta vexti en fram til þessa hafa öll verðtryggð lán verið með breytilegum vöxtum.Vextir lána með ákvæðum um fasta vexti verða 5,5% en...

read more

LSB býður óverðtryggð lán fyrstur lífeyrissjóða

LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA hefur ákveðið að bjóða sjóðfélögum upp á óverðtryggð lán, fyrstur lífeyrissjóða á landinu. Um er að ræða veðlán og er hámarkslánsfjárhæð tíu milljónir króna með lánstíma til allt að fimm ára. Lánin eru veitt meðal annars til tækjakaupa og...

read more

Innheimta mótframlags

Fjársýsla ríkisins innheimtir iðgjöld og mótframlag af beingreiðslum bænda sem þeirra njóta. Þeir þurfa því ekki að senda sérstakar skilagreinar vegna mótframlagsins.

read more

Framkvæmdastjóraskipti

Stjórn Lífeyrissjóðs bænda hefur ráðið Völu Rebekku Þorsteinsdóttur, lögfræðing, sem framkvæmdastjóra sjóðsins frá og með 8. júní sl.

read more

Nýjar lánareglur

Stjórn Lífeyrissjóðs bænda samþykkti nýjar lánareglur fyrir sjóðinn á fundi sínum í dag. Hámarkslán voru hækkuð í 25.000.000 og vextir voru lækkaðir.

read more

Yfirlit til sjóðfélaga

Í lok apríl sendi Lífeyrissjóður bænda yfirlit yfir bókun réttinda á árinu 2001. Nokkur viðbrögð hafa verið við yfirlitunum aðallega varðandi skiptingu réttinda milli hjóna/sambýlisfólks.

read more

Breyting á iðgjaldainnheimtu

Iðgjöld bænda sem eru með reiknað endurgjald í landbúnaði í staðgreiðslu og njóta ekki beingreiðslna eru nú innheimt með greiðsluseðlum.

read more