Opnunartími um jól og áramót

  Við óskum sjóðfélögum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum góð samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða.  Hefðbundinn opnunartími skrifstofu er frá kl. 10-16 virka daga nema föstudaga en þá er lokað kl. 15. Á nýju ári verður...

read more

Fjárfestingarstefna 2024

Fjárfestingarstefna Lífeyrissjóðs bænda fyrir árið 2024 var samþykkt af stjórn sjóðsins þann 6. nóvember 2023. Fjárfestingarstefnan er birt í heild sinni á vefsíðu sjóðsins, sjá hér.

read more
Niðurstöður rafræns stjórnarkjörs Lífeyrissjóðs bænda

Niðurstöður rafræns stjórnarkjörs Lífeyrissjóðs bænda

Rafrænt stjórnarkjör til aðalstjórnar Lífeyrissjóðs bænda fór fram dagana 21. – 28. ágúst þar sem átta buðu sig fram í fjögur sæti í stjórn sjóðsins fram að ársfundum sjóðsins 2024-2027.  Í framboði voru Bjartur Thorlacius, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar Ófeigur...

read more
Rafrænt stjórnarkjör 21.-28. ágúst 2023

Rafrænt stjórnarkjör 21.-28. ágúst 2023

RAFRÆNT stjórnarkjör til aðalstjórnar Lífeyrissjóðs bænda fer fram á sjóðfélagavef á vefsvæði sjóðsins www.lsb.is dagana 21. – 28. ágúst n.k. og eru átta í framboði um fjögur sæti í aðalstjórn sjóðsins. Í framboði eru Bjartur Thorlacius, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar...

read more
Aukaársfundur – Rafrænt stjórnarkjör

Aukaársfundur – Rafrænt stjórnarkjör

Aukaársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík, fimmtudaginn 31. ágúst 2023 og hefst kl. 11:00. Á fundinum verða kynntar niðurstöður rafræns stjórnarkjörs og tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins. Rafrænt stjórnarkjör fer...

read more
Um stjórnarkjörið og hvaða gögnum ber að skila.

Um stjórnarkjörið og hvaða gögnum ber að skila.

Upplýsingar um stjórnarkjör á aukaársfundi Lífeyrissjóðs bænda 31. ágúst 2023 og hvaða gögnum ber að skila vegna framboða til setu í stjórn. Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir framboðum í fjögur sæti í aðalstjórn sjóðsins til eins, tveggja, þriggja og fjögurra ára og...

read more
Breytingar á samþykktum

Breytingar á samþykktum

Tillögur að breytingum á samþykktum Lífeyrissjóðs bænda á aukaársfundi 31. ágúst 2023.   Breytingar á 5. gr.  Stjórn og framkvæmdastjóri: 5.1. var: 5.1.       Stjórn sjóðsins skal skipuð fimm mönnum kjörnum á ársfundi sjóðsins til fjögurra ára í senn.  Einn...

read more

Launagreiðendur athugið!

 

Vinsamlegast greiðið iðgjöld til sjóðsins inn á neðangeindan reikning

  • Kennitala Lífeyrissjóðs bænda er: 670172-0589
  • Bankaupplýsingar Lífeyrissjóðs bænda er Reikn. 0311-26-7100