Framboð í stjórn

Framboð í stjórn

Framboð í stjórn Lífeyrissjóðs bænda   Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir framboði eins sætis í aðalstjórn sjóðsins til fjögurra ára og eins sætis í varastjórn til tveggja ára. „Stjórn sjóðsins skal skipuð fimm  mönnum kjörnum á ársfundi sjóðsins til fjögurra...

read more
Ársfundur 2020

Ársfundur 2020

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 12. júní 2020 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík og hefst kl. 14. Allir sjóðfélagar eru velkomnir á fundinn. Þeir sem hafa í hyggju að mæta eru vinsamlegast beðnir að skrá sig á fundinn með því að senda...

read more
Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Sjóðfélagayfirlit, upplýsingar um iðgjaldagreiðslur til Lífeyrissjóðs bænda fyrir tímabilið september 2019 til mars 2020 eru nú aðgengileg sjóðfélögum á sjóðfélagavef www.lsb.is. Vinsamlegast hafið samband við sjóðinn ef óskað er eftir að fá yfirlitið sent. Skorað er...

read more
Úrræði sjóðsins um tímabundna greiðslufresti og greiðsluhlé

Úrræði sjóðsins um tímabundna greiðslufresti og greiðsluhlé

A.  Lífeyrissjóður bænda er aðili að samkomulagi um tímabundna greiðslufresti á afborgunum og vöxtum fyrirtækjalána vegna heimsfaraldurs COVID-19. Um er að ræða samstarf lánveitenda, banka og lífeyrissjóða, þannig að við umsókn um frestanir á greiðslum fyrirtækjalána...

read more
Greiðsluhlé á afborgunum lána

Greiðsluhlé á afborgunum lána

Greiðsluhlé á afborgunum lána Lífeyrissjóður bænda mun koma til móts við þá sem hafa tekið lán hjá sjóðnum og sjá fram á erfiðleika við að standa í skilum vegna útbreiðslu COVID-19. Boðið verður upp á greiðsluhlé til allt að 6 mánaða. Sjóðfélagar sem geta greitt...

read more
Árið 2019, næsthæsta raunávöxtun í 25 ár

Árið 2019, næsthæsta raunávöxtun í 25 ár

Ávöxtun Lífeyrissjóðs bænda var afar góð á árinu 2019. Nafnávöxtun sjóðsins var um 12,9% á árinu eða um 9,9% raunávöxtun sem er næsthæsta raunávöxtun sjóðsins í 25 ár. Ef horft er til síðastliðinna fimm ára er hrein meðalraunávöxtun sjóðsins 4,7% á ársgrundvelli, 5,0%...

read more
Breyttur afgreiðslutími sjóðsins

Breyttur afgreiðslutími sjóðsins

Í samræmi við ákvæði kjarasamninga fyrr á árinu um styttingu vinnuvikunnar, verður skrifstofu sjóðsins lokað klukkutíma fyrr á föstudögum eða kl. 15.  Skrifstofan er opin frá kl. 10-16 mánudaga-fimmtudaga en 10-15 á föstudögum.  Yfir sumarmánuðina lokar skrifstofan...

read more
Innheimtubréf Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda.

Innheimtubréf Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda.

Bændur og sjóðfélagar athugið! Hafi ykkur borist innheimtubréf frá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda vegna „vangoldinna lífeyrisiðgjalda“, eruð þið vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við Lífeyrissjóð bænda þar sem komið hefur í ljós að upplýsingar í skrám...

read more
Auglýsing um Ársfund 2018

Auglýsing um Ársfund 2018

Ársfundur 2018   Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 25. maí 2018 kl. 14 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík.    Dagskrá:        Almenn ársfundarstörf skv. samþykktum sjóðsins. Tillögur til ályktunar sem taka á fyrir á ársfundi þurfa að      ...

read more

Launagreiðendur athugið!

 

Vinsamlegast greiðið iðgjöld til sjóðsins inn á neðangeindan reikning

  • Kennitala Lífeyrissjóðs bænda er: 670172-0589
  • Bankaupplýsingar Lífeyrissjóðs bænda er Reikn. 0311-26-7100