Á stjórnarfundi lífeyrissjóðsins 25. febrúar 2011 var samþykkt að gefa sjóðfélögum kost á verðtryggðum lánum með ákvæðum um fasta vexti en fram til þessa hafa öll verðtryggð lán verið með breytilegum vöxtum.Vextir lána með ákvæðum um fasta vexti verða 5,5% en breytilegir vextir lána sjóðsins eru nú 5,0%.
Stjórn Lífeyrissjóðs bænda