Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda var haldinn 12. júní 2020 að Stórhöfða 23, Reykjavík.

 

Á fundinum var kynnt skýrsla stjórnar, ársreikningur sjóðsins, niðurstöður tryggingafræðilegrar athugunar og fjárfestingarstefna. Áb fundinum var jafnframt kosið um tvö sæti í aðalstjórn til fjögurra ára.

 

Stjórnarmenn sem hlutu kosningu í aðalstjórn:

  • Guðrún Lárusdóttir
  • Örn Bergsson.

 

Ársskýrslu sjóðsins má sjá hér: Ársskýrsla LSB 2019