Samþykktirnar voru staðfestar af fjármálaráðuneytinu 29. desember 2006 og komu til framkvæmda 1. janúar 2007. Með samþykktum þessum er tekin upp aldurstenging réttinda hjá sjóðnum með heimild til jafnrar ávinnslu réttinda skv. ákveðnum reglum. Ný ákvæði um lífeyrisréttindi taka einnig gildi.
Samþykktir 1.1.2007
Réttindatafla – Vidauki A – 1.1.2007