Í lok apríl sendi Lífeyrissjóður bænda yfirlit yfir bókun réttinda á árinu 2001. Nokkur viðbrögð hafa verið við yfirlitunum aðallega varðandi skiptingu réttinda milli hjóna/sambýlisfólks.