LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA

 

Fréttir og tilkynningar

Kynning á frambjóðendum

Á ársfundi Lífeyrissjóðs bænda 12. júní nk. verður kosið um tvö sæti í aðalstjórn til fjögurra ára. Eftirtaldir skiluðu inn framboðum í aðalstjórn til fjögurra ára:Elías Blöndal Guðjónsson Kynning FerilskráGuðrún Lárusdóttir Kynning Ferilskrá Þorlákur Örn Bergsson...

read more
Ársfundur 2020

Ársfundur 2020

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 12. júní 2020 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík og hefst kl. 14. Allir sjóðfélagar eru velkomnir á fundinn. Þeir sem hafa í hyggju að mæta eru vinsamlegast beðnir að skrá sig á fundinn með því að senda...

read more
Framboð í stjórn

Framboð í stjórn

Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir framboði tveggja sæta í aðalstjórn sjóðsins til fjögurra ára. „Stjórn sjóðsins skal skipuð fimm  mönnum kjörnum á ársfundi sjóðsins til fjögurra ára í senn. Einn stjórnarmaður skal kosinn á ári, í fyrsta sinn á ársfundi sjóðsins...

read more