LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA

 

Fréttir og tilkynningar

Framboð í stjórn

Framboð í stjórn

Framboð í stjórn Lífeyrissjóðs bænda   Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir framboði eins sætis í aðalstjórn sjóðsins til fjögurra ára og eins sætis í varastjórn til tveggja ára. „Stjórn sjóðsins skal skipuð fimm  mönnum kjörnum á ársfundi sjóðsins til fjögurra...

read more
Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Sjóðfélagayfirlit fyrir tímabilið apríl 2020 til september 2020 fyrir alla greiðandi sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef. Vinsamlegast hafið samband við sjóðinn ef óskað er eftir að fá yfirlit sent í pósti. Skorað er á sjóðfélaga að bera...

read more

Niðurstöður ársfundar

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda var haldinn 12. júní 2020 að Stórhöfða 23, Reykjavík.   Á fundinum var kynnt skýrsla stjórnar, ársreikningur sjóðsins, niðurstöður tryggingafræðilegrar athugunar og fjárfestingarstefna. Áb fundinum var jafnframt kosið um tvö sæti í...

read more