LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA

 

Fréttir og tilkynningar

Greiðsluhlé á afborgunum lána

Greiðsluhlé á afborgunum lána

Greiðsluhlé á afborgunum lána Lífeyrissjóður bænda mun koma til móts við þá sem hafa tekið lán hjá sjóðnum og sjá fram á erfiðleika við að standa í skilum vegna útbreiðslu COVID-19. Boðið verður upp á greiðsluhlé til allt að 6 mánaða. Sjóðfélagar sem geta greitt...

read more
Breyttur afgreiðslutími sjóðsins

Breyttur afgreiðslutími sjóðsins

Í samræmi við ákvæði kjarasamninga fyrr á árinu um styttingu vinnuvikunnar, verður skrifstofu sjóðsins lokað klukkutíma fyrr á föstudögum eða kl. 15.  Skrifstofan er opin frá kl. 10-16 mánudaga-fimmtudaga en 10-15 á föstudögum.  Yfir sumarmánuðina lokar skrifstofan...

read more