LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA

 

Fréttir og tilkynningar

Niðurstöður ársfundar

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda var haldinn 12. júní 2020 að Stórhöfða 23, Reykjavík.   Á fundinum var kynnt skýrsla stjórnar, ársreikningur sjóðsins, niðurstöður tryggingafræðilegrar athugunar og fjárfestingarstefna. Áb fundinum var jafnframt kosið um tvö sæti í...

read more

Ávarp stjórnarformanns í ársskýrslu LSB

Rafræn útgáfa ársskýrslu Lífeyrissjóðs bænda má sjá á eftirfarandi slóð: Ársskýrsla LSB 2019   Á bls. 6 í ársskýrslu sjóðsins er ávarp formanns stjórnar sem birt er í heild í meðfylgjandi skjali, kemur fram í upphafsorðum: Mikill vöxtur varð á hreinni eign...

read more

Skýrsla stjórnar í ársreikningi 2019

Almennar upplýsingar og hlutverk lífeyrissjóðsins     Lífeyrissjóður bænda starfar í samræmi við lög nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum, og samþykktir sjóðsins.  Sjóðurinn rekur samtryggingardeild og eru...

read more