LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA

Næsti stjórnarfundur er 27. mars

 

Fréttir og tilkynningar

Til launagreiðenda, lágmarksiðgjald hækkar í 15,5%

Til launagreiðenda, lágmarksiðgjald hækkar í 15,5%

Lífeyrissjóður bænda vekur athygli launagreiðenda á því að 1. janúar 2023 taka gildi breytingar á lögum um lífeyrissjóði. Þá hækkar lágmarksiðgjald í lífeyrissjóð úr 12% í 15,5% hjá öllum launþegum og þeim sem stunda sjálfstæðan atvinnurekstur. Nánari upplýsingar um...

read more
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda 2022

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda 2022

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda 2022: Raunávöxtun 9,4% 2021 Á ársfundi Lífeyrissjóðs bænda 3. júní 2022 var lögð fram ársskýrsla sjóðsins fyrir liðið ár og árssreikningursjóðsins kynntur. Fram kom í skýrslu stjórnar að heimsfaraldurinn COVID-19 hefur um tveggja ára...

read more
Breytingar á samþykktum

Breytingar á samþykktum

Fyrirhugaðar breytingar á samþykktum Lífeyrissjóðs bænda liggja frammi á skrifstofu sjóðsins til skoðunar og gefst sjóðfélögum kostur á að koma að athugasemdum á ársfundi sjóðsins 3. júní 2022.

read more
Skuldfærsla iðgjalda af beingreiðslum hættir

Skuldfærsla iðgjalda af beingreiðslum hættir

ÁRÍÐANDI TILKYNNING Innheimta iðgjalda Lífeyrissjóðs bænda af beingreiðslum fellur niður frá og með apríl 2022. Með tilkynningu Matvælaráðuneytisins kom fram að vegna breytinga á greiðslum til bænda í tengslum við framkvæmd búvörusamninga var Lífeyrissjóði bænda...

read more

Ársfundur 2022

  Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 3. júní 2022 kl. 14 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg ársfundarstörf. Stjórnarkjör skv. samþykktum. Tillaga til breytinga á samþykktum sjóðsins. Önnur mál. Allir sjóðfélagar eiga rétt...

read more