LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA

Næsti stjórnarfundur er 3. mars.

 

Fréttir og tilkynningar

Breyttur afgreiðslutími sjóðsins

Breyttur afgreiðslutími sjóðsins

Í samræmi við ákvæði kjarasamninga fyrr á árinu um styttingu vinnuvikunnar, verður skrifstofu sjóðsins lokað klukkutíma fyrr á föstudögum eða kl. 15.  Skrifstofan er opin frá kl. 10-16 mánudaga-fimmtudaga en 10-15 á föstudögum.  Yfir sumarmánuðina lokar skrifstofan...

read more
Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Sjóðfélagayfirlit fyrir tímabilið janúar til ágúst 2019 fyrir alla greiðandi sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef. Vinsamlegast hafið samband við sjóðinn ef óskað er eftir að fá yfirlit sent í pósti. Skorað er á sjóðfélaga að bera...

read more

Ný stjórn skipuð á ársfundi

Á ársfundi Lífeyrissjóðs bænda 28. júní 2019 var stjórn sjóðsins í fyrsta skipti kosin á ársfundi. Með brottfalli laga nr. 12/1999 um Lífeyrissjóð bænda hætti fjármála- og efnahagsráðherra að skipa í stjórn sjóðsins eftir tilnefningu Hæstaréttar, landbúnaðarráðherra...

read more