LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA

Næsti stjórnarfundur er 29. apríl.

 

Fréttir og tilkynningar

Úrsögn úr varastjórn

Úrsögn úr varastjórn

Með tölvupósti til framkvæmdastjóra 15. mars 2024, tilkynnti Oddný Steina Valsdóttir um úrsögn sína úr varastjórn Lífeyrissjóðs bænda vegna persónulegra ástæðna. Oddnýju Steinu eru þökkuð vel unnin störf í þágu sjóðsins.   Á næsta ársfundi Lífeyrissjóðs bænda verður...

read more

Opnunartími um jól og áramót

  Við óskum sjóðfélögum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum góð samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða.  Hefðbundinn opnunartími skrifstofu er frá kl. 10-16 virka daga nema föstudaga en þá er lokað kl. 15. Á nýju ári verður...

read more

Fjárfestingarstefna 2024

Fjárfestingarstefna Lífeyrissjóðs bænda fyrir árið 2024 var samþykkt af stjórn sjóðsins þann 6. nóvember 2023. Fjárfestingarstefnan er birt í heild sinni á vefsíðu sjóðsins, sjá hér.

read more
Kosning formanns og varaformanns

Kosning formanns og varaformanns

Á fundi stjórnar 6. nóvember 2023 skipti stjórn með sér verkum. Guðrún Lárusdóttir verður áfram formaður stjórnar og Jóhann Már Sigurbjörnsson varaformaður stjórnar.

read more
Niðurstöður rafræns stjórnarkjörs Lífeyrissjóðs bænda

Niðurstöður rafræns stjórnarkjörs Lífeyrissjóðs bænda

Rafrænt stjórnarkjör til aðalstjórnar Lífeyrissjóðs bænda fór fram dagana 21. – 28. ágúst þar sem átta buðu sig fram í fjögur sæti í stjórn sjóðsins fram að ársfundum sjóðsins 2024-2027.  Í framboði voru Bjartur Thorlacius, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar Ófeigur...

read more

Fréttir og tilkynningar