LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA

 

Fréttir og tilkynningar

Tvö framboð bárust um tvö sæti í aðalstjórn

Tvö framboð bárust um tvö sæti í aðalstjórn Lífeyrissjóður bænda auglýsti eftir framboðum til setu í stjórn sjóðsins, tvö sæti í aðalstjórn til þriggja ára og tvö sæti í varastjórn til tveggja og þriggja ára. Tvö framboð bárust um tvö sæti í aðalstjórn, frá þeim...

read more
Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Ný sjóðfélagayfirlit eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef Lífeyrissjóðs bænda, www.lsb.is. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman upphæðir launaseðla og upphæðir á yfirlitum og láta vita ef greiðslur vantar.   LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA Stórhöfða 23 -  110 Reykjavík s....

read more
Um stjórnarkjör og hvaða gögnum ber að skila.

Um stjórnarkjör og hvaða gögnum ber að skila.

Upplýsingar um stjórnarkjör á ársfundi Lífeyrissjóðs bænda 20. júní 2024 og hvaða gögnum ber að skila vegna framboða til setu í stjórn. Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir framboðum í tvö sæti í aðalstjórn sjóðsins til þriggja ára, konu og karl eða tvær konur og tvö...

read more
Úrsögn úr varastjórn

Úrsögn úr varastjórn

Með tölvupósti til framkvæmdastjóra 15. mars 2024, tilkynnti Oddný Steina Valsdóttir um úrsögn sína úr varastjórn Lífeyrissjóðs bænda vegna persónulegra ástæðna. Oddnýju Steinu eru þökkuð vel unnin störf í þágu sjóðsins.   Á næsta ársfundi Lífeyrissjóðs bænda verður...

read more

Fjárfestingarstefna 2024

Fjárfestingarstefna Lífeyrissjóðs bænda fyrir árið 2024 var samþykkt af stjórn sjóðsins þann 6. nóvember 2023. Fjárfestingarstefnan er birt í heild sinni á vefsíðu sjóðsins, sjá hér.

read more