LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA

Næsti stjórnarfundur er 12. desember

 

Fréttir og tilkynningar

Niðurstöður rafræns stjórnarkjörs Lífeyrissjóðs bænda

Niðurstöður rafræns stjórnarkjörs Lífeyrissjóðs bænda

Rafrænt stjórnarkjör til aðalstjórnar Lífeyrissjóðs bænda fór fram dagana 21. – 28. ágúst þar sem átta buðu sig fram í fjögur sæti í stjórn sjóðsins fram að ársfundum sjóðsins 2024-2027.  Í framboði voru Bjartur Thorlacius, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar Ófeigur...

read more
Rafrænt stjórnarkjör 21.-28. ágúst 2023

Rafrænt stjórnarkjör 21.-28. ágúst 2023

RAFRÆNT stjórnarkjör til aðalstjórnar Lífeyrissjóðs bænda fer fram á sjóðfélagavef á vefsvæði sjóðsins www.lsb.is dagana 21. – 28. ágúst n.k. og eru átta í framboði um fjögur sæti í aðalstjórn sjóðsins. Í framboði eru Bjartur Thorlacius, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar...

read more
Aukaársfundur – Rafrænt stjórnarkjör

Aukaársfundur – Rafrænt stjórnarkjör

Aukaársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík, fimmtudaginn 31. ágúst 2023 og hefst kl. 11:00. Á fundinum verða kynntar niðurstöður rafræns stjórnarkjörs og tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins. Rafrænt stjórnarkjör fer...

read more
Um stjórnarkjörið og hvaða gögnum ber að skila.

Um stjórnarkjörið og hvaða gögnum ber að skila.

Upplýsingar um stjórnarkjör á aukaársfundi Lífeyrissjóðs bænda 31. ágúst 2023 og hvaða gögnum ber að skila vegna framboða til setu í stjórn. Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir framboðum í fjögur sæti í aðalstjórn sjóðsins til eins, tveggja, þriggja og fjögurra ára og...

read more

Fréttir og tilkynningar