Með lögum nr. 167/2006 hækkar mótframlag í lífeyrissjóði almennt úr 6% í 8% frá 1. janúar 2007. Þetta á einnig við um Lífeyrissjóð bænda.