Breyttur afgreiðslutími sjóðsins
Í samræmi við ákvæði kjarasamninga fyrr á árinu um styttingu vinnuvikunnar, verður skrifstofu sjóðsins lokað klukkutíma fyrr á föstudögum eða kl. 15. Skrifstofan er opin frá kl. 10-16 mánudaga-fimmtudaga en 10-15 á föstudögum. Yfir sumarmánuðina lokar skrifstofan...
Innheimtubréf Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda.
Bændur og sjóðfélagar athugið! Hafi ykkur borist innheimtubréf frá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda vegna „vangoldinna lífeyrisiðgjalda“, eruð þið vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við Lífeyrissjóð bænda þar sem komið hefur í ljós að upplýsingar í skrám...
Auglýsing um Ársfund 2018
Ársfundur 2018 Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 25. maí 2018 kl. 14 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík. Dagskrá: Almenn ársfundarstörf skv. samþykktum sjóðsins. Tillögur til ályktunar sem taka á fyrir á ársfundi þurfa að ...
Hækkun iðgjalds 1. júlí – val um ráðstöfun viðbótariðgjalds
Mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóð hækkar um 1,5% 1. júlí 2017 og verður þá 10%, en iðgjald launþega verður óbreytt áfram, 4%. Sjóðfélagar hafa val um hvort viðbótarframlaginu, 2%, verður ráðstafað í samtryggingu eða tilgreinda séreign hjá sjóðnum. ...
Auglýsing ársfundar LSB 2017
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 9. júní 2017 kl. 16 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík. Dagskrá: 1. Almenn ársfundarstörf skv. samþykktum sjóðsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur til ályktunar sem taka á fyrir á ársfundi þurfa að...
Athugið: Launagreiðendavefur og sjóðfélagavefur lokaðir!
Af óviðráðanlegum orsökum verða launagreiðendavefur og sjóðfélagavefur sjóðsins lokaðir frá kl. 17:00 föstudaginn 16. desember til og með sunnudagsins 18. desember. Báðir vefir verða opnir á ný frá og með mánudeginum 19. desember. Beðist er velvirðingar á þeim...
Áríðandi tilkynning til launagreiðenda
Mikilvæg orðsending til launagreiðenda – breyting á framlagi í VIRK
Frá og með janúar 2016 til ársloka 2017 verður í gildi bráðabirgðaákvæði um að framlag atvinnurekenda og lífeyrissjóða til starfsendurhæfingarsjóðs skuli vera 0,10% af stofni í stað 0,13% eins og verið hefur.
Launagreiðendur athugið!
Vinsamlegast greiðið iðgjöld til sjóðsins inn á neðangeindan reikning
- Kennitala Lífeyrissjóðs bænda er: 670172-0589
- Bankaupplýsingar Lífeyrissjóðs bænda er Reikn. 0311-26-7100