Niðurstöður ársfundar
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda var haldinn 28. maí 2021 að Stórhöfða 23, Reykjavík. Á fundinum var lögð fram ársskýrsla sjóðsins vegna ársins 2020 og kynnt skýrsla stjórnar, ársreikningur sjóðsins, niðurstöður tryggingafræðilegrar athugunar og...
Ársskýrsla 2020 komin á vefinn
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda var haldinn 28. maí 2021 að Stórhöfða 23, Reykjavík. Á fundinum var lögð fram ársskýrsla sjóðsins vegna ársins 2020, sem sjá má á eftirfarandi netslóð: https://lsb.is/wp-content/uploads/2021/05/Arsskyrsla-2020.pdf ...
Skýrsla stjórnar í ársreikningi
Almennar upplýsingar og hlutverk lífeyrissjóðsins Lífeyrissjóður bænda starfar í samræmi við lög nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum, og samþykktir sjóðsins. Sjóðurinn rekur samtryggingardeild og eru...
Ávarp formanns stjórnar
Á árinu 2020 hafði sjúkdómurinn COVID-19 áframhaldandi veruleg samfélags- og efnahagsleg áhrif á heimsvísu, mikið atvinnuleysi og skorður við margvíslegri atvinnustarfsemi. Staða og framvinda sjúkdómsins hefur verið ólík milli einstakra landa og heimsálfa. Ísland...
Ársfundur 2020
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 12. júní 2020 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík og hefst kl. 14. Allir sjóðfélagar eru velkomnir á fundinn. Þeir sem hafa í hyggju að mæta eru vinsamlegast beðnir að skrá sig á fundinn með því að senda...
Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda
Sjóðfélagayfirlit, upplýsingar um iðgjaldagreiðslur til Lífeyrissjóðs bænda fyrir tímabilið september 2019 til mars 2020 eru nú aðgengileg sjóðfélögum á sjóðfélagavef www.lsb.is. Vinsamlegast hafið samband við sjóðinn ef óskað er eftir að fá yfirlitið sent. Skorað er...
Úrræði sjóðsins um tímabundna greiðslufresti og greiðsluhlé
A. Lífeyrissjóður bænda er aðili að samkomulagi um tímabundna greiðslufresti á afborgunum og vöxtum fyrirtækjalána vegna heimsfaraldurs COVID-19. Um er að ræða samstarf lánveitenda, banka og lífeyrissjóða, þannig að við umsókn um frestanir á greiðslum fyrirtækjalána...
Greiðsluhlé á afborgunum lána
Greiðsluhlé á afborgunum lána Lífeyrissjóður bænda mun koma til móts við þá sem hafa tekið lán hjá sjóðnum og sjá fram á erfiðleika við að standa í skilum vegna útbreiðslu COVID-19. Boðið verður upp á greiðsluhlé til allt að 6 mánaða. Sjóðfélagar sem geta greitt...
Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu Lífeyrissjóðs bænda, Stórhöfða 23, Reykjavík
Í kjölfar tilkynningar um samkomubann vegna COVID-19 í fjórar vikur, sem gildir til og með 13. apríl nk., verður lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu Lífeyrissjóðs bænda frá og með mánudeginum 16. mars. Starfsfólk mun áfram sinna verkefnum sínum og þjónustu við...
Árið 2019, næsthæsta raunávöxtun í 25 ár
Ávöxtun Lífeyrissjóðs bænda var afar góð á árinu 2019. Nafnávöxtun sjóðsins var um 12,9% á árinu eða um 9,9% raunávöxtun sem er næsthæsta raunávöxtun sjóðsins í 25 ár. Ef horft er til síðastliðinna fimm ára er hrein meðalraunávöxtun sjóðsins 4,7% á ársgrundvelli, 5,0%...
Launagreiðendur athugið!
Vinsamlegast greiðið iðgjöld til sjóðsins inn á neðangeindan reikning
- Kennitala Lífeyrissjóðs bænda er: 670172-0589
- Bankaupplýsingar Lífeyrissjóðs bænda er Reikn. 0311-26-7100