Fréttir og tilkynningar
Vaxtabreyting sjóðfélagalána frá og með 1. apríl n.k.
Vextir verðtryggðra lána hjá Lífeyrissjóði bænda hækka um 0,25 prósentustig frá og með 1. apríl n.k. Vextir sjóðsins verða eftir breytingu: Breytilegir vextir verðtryggðra lána í viðskiptum með íbúðarhúsnæði í þéttbýli 3,75%. Vextir verðtryggðra lána í viðskiptum með...
Breytingar á stjórn
Breytingar urðu á stjórn Lífeyrissjóðs bænda 8. október 2024 þegar Vigdís Häsler, stjórnarmaður í Lífeyrissjóði bænda sagði sig úr stjórn sjóðsins. Berglind Ósk Alfreðsdóttir, varamaður í stjórn sjóðsins mun setjast í aðalstjórn í stað Vigdísar. Eftir framangreindar...
Breytingar á samþykktum
Tillögur að breytingum á samþykktum Lífeyrissjóðs bænda á aukaársfundi 22. október 2024 Breytingar á 8. gr. Tryggingafræðileg athugun: 8.3. var: 8.3. Leiði tryggingafræðileg athugun í ljós að meira en 10% munur er á milli eignarliða og lífeyrisskuldbindinga...
Starfaskipting stjórnar Lífeyrissjóðs bænda
Á fundi stjórnar Lífeyrissjóðs bænda 3. september2024 var Vala Valtýsdóttir skipuð formaður stjórnar og Jóhann Már Sigurbjörnsson varaformaður stjórnar. Í aðalstjórn eru Vala Valtýsdóttir, Jóhann Már Sigurbjörnsson, Bjartur Thorlacius, Einar Ófeigur Björnsson og...
Fjársýsla ríkisins sendi út ranga tilkynningu um skuldajöfnuð á beingreiðslum
Fjársýsla ríkisins sendi út tilkynningu, dags. 28. júlí 2021, í bréfpósti með póststimpli 30. júlí 2024 til 889 bænda um skuldajöfnuð á beingreiðslum vegna ársins 2021, meðal annars vegna iðgjaldagreiðslna í lífeyrissjóð. Í kjölfarið höfðu margir sjóðfélagar samband...
Niðurstöður ársfundar 2024
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda fór fram 20. júní 2024. Auk hefðbundinna dagskrárliða, var tilkynnt um niðurstöðu stjórnarkjörs og tilnefningu löggilts endurskoðanda í endurskoðunarnefnd sjóðsins. Jón Gunnsteinn Hjálmarsson var tilnefndur í endurskoðunarnefnd...