Innheimta mótframlags

Fjársýsla ríkisins innheimtir iðgjöld og mótframlag af beingreiðslum bænda sem þeirra njóta. Þeir þurfa því ekki að senda sérstakar skilagreinar vegna mótframlagsins. Iðgjöld þeirra, er ekki njóta beingreiðslna, innheimtir sjóðurinn eftir sem áður mánaðarlega með...

Framkvæmdastjóraskipti

Stjórn Lífeyrissjóðs bænda hefur ráðið Völu Rebekku Þorsteinsdóttur, lögfræðing, sem framkvæmdastjóra sjóðsins frá og með 8. júní sl. Vala er ekki alls ókunnug sjóðnum en hún var skipuð tímabundið í stól framkvæmdastjóra í byrjun maí síðastliðinn. Auk þess sat hún í...