by Borghildur Jónsdóttir | 16 mars, 2020 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Í kjölfar tilkynningar um samkomubann vegna COVID-19 í fjórar vikur, sem gildir til og með 13. apríl nk., verður lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu Lífeyrissjóðs bænda frá og með mánudeginum 16. mars. Starfsfólk mun áfram sinna verkefnum sínum og þjónustu við...
by Borghildur Jónsdóttir | 4 febrúar, 2020 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Ávöxtun Lífeyrissjóðs bænda var afar góð á árinu 2019. Nafnávöxtun sjóðsins var um 12,9% á árinu eða um 9,9% raunávöxtun sem er næsthæsta raunávöxtun sjóðsins í 25 ár. Ef horft er til síðastliðinna fimm ára er hrein meðalraunávöxtun sjóðsins 4,7% á ársgrundvelli, 5,0%...
by Borghildur Jónsdóttir | 15 nóvember, 2019 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Í samræmi við ákvæði kjarasamninga fyrr á árinu um styttingu vinnuvikunnar, verður skrifstofu sjóðsins lokað klukkutíma fyrr á föstudögum eða kl. 15. Skrifstofan er opin frá kl. 10-16 mánudaga-fimmtudaga en 10-15 á föstudögum. Yfir sumarmánuðina lokar skrifstofan...
by Borghildur Jónsdóttir | 18 október, 2019 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Sjóðfélagar
Sjóðfélagayfirlit fyrir tímabilið janúar til ágúst 2019 fyrir alla greiðandi sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef. Vinsamlegast hafið samband við sjóðinn ef óskað er eftir að fá yfirlit sent í pósti. Skorað er á sjóðfélaga að bera...
by Borghildur Jónsdóttir | 29 apríl, 2019 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Sjóðfélagar
Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bændaÖllum greiðandi sjóðfélögum hefur verið sent yfirlit um skráð iðgjöld hjá Lífeyrissjóði bænda fyrir tímabilið ágúst 2018 til apríl 2019.Skorað er á sjóðfélaga að bera yfirlitin saman við launaseðla og gera án tafar athugasemdir, ef...
by Borghildur Jónsdóttir | 29 október, 2018 | Forsíðufréttir, Sjóðfélagar
Öllum greiðandi sjóðfélögum hefur verið sent yfirlit um skráð iðgjöld hjá Lífeyrissjóði bænda fyrir tímabilið janúar til ágúst 2018. Skorað er á sjóðfélaga að bera yfirlitin saman við launaseðla og gera án tafar athugasemdir ef vanhöld koma í ljós á iðgjaldaskilum....