by admin | 27 ágúst, 2009 | Forsíðufréttir
Í ljósi fréttaflutnings í dag um að Lífeyrissjóður bænda hafi verið of seinn að lýsa 23,6 milljóna kröfu í Straum-Burðarás, vegna mistaka hjá Jöklum-Verðbréfum hf., vill Lífeyrissjóður bænda koma því á framfæri að sjóðurinn mun ekki verða fyrir tjóni vegna þessa....
by admin | 25 júní, 2009 | Forsíðufréttir
Nafnávöxtun var -4,3% og hrein raunávöxtun -17,9%. Meðaltal nafnávöxtunar síðustu 5 ára nam 8,18% og hreinnar raunávöxtunar 0,7%. Sjóðinn vantar 5,4% eða 1.205 mkr. til að eiga fyrir áföllnum skuldbindingum og 9,3% eða 2.775 mkr. til að eiga fyrir...
by admin | 25 júní, 2009 | Forsíðufréttir
Tilkynning till allra sjóðsfélaga. Ársskýrsla 2008 er komin á vefin og til skoðunar sjá Ársskýrslur.
by admin | 25 júní, 2009 | Forsíðufréttir
Stjórn Lífeyrissjóðs bænda hefur ráðið Völu Rebekku Þorsteinsdóttur, lögfræðing, sem framkvæmdastjóra sjóðsins frá og með 8. júní sl. Vala er ekki alls ókunnug sjóðnum en hún var skipuð tímabundið í stól framkvæmdastjóra í byrjun maí síðastliðinn. Auk þess sat hún í...
by admin | 9 ágúst, 2008 | Forsíðufréttir
Ársfundur Lífeyrisjóðs Bænda 2008 sem var haldin á Princeton I á 2. hæð í Bændahöllinni við Hagatorg Reykjavík er komin á netið og má sjá hér.
by admin | 10 júlí, 2008 | Forsíðufréttir
Samkvæmt kjarasamningum fyrr á þessu ári stofnuðu ASÍ og SA endurhæfingarsjóð með það að markmiði „að draga markvisst úr líkum á því að starfsmenn hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku með aukinni virkni, eflingu endurhæfingar og öðrum úrræðum.“...