by Borghildur Jónsdóttir | 28 mars, 2017 | Forsíðufréttir, Sjóðfélagar
Á næstu dögum verður öllum greiðandi sjóðfélögum sent yfirlit um skráð iðgjöld hjá Lífeyrissjóði bænda fyrir árið 2016 fram til febrúar 2017. Skorað er á sjóðfélaga að bera yfirlitin saman við launaseðla og gera án tafar athugasemdir, ef vanhöld koma í ljós á...				
					
			
					
											
								
							
					
															
					
					 by Borghildur Jónsdóttir | 16 desember, 2016 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Af óviðráðanlegum orsökum verða launagreiðendavefur og sjóðfélagavefur sjóðsins lokaðir frá kl. 17:00 föstudaginn 16. desember til og með sunnudagsins 18. desember. Báðir vefir verða opnir á ný frá og með mánudeginum 19. desember.  Beðist er velvirðingar á þeim...				
					
			
					
											
								
							
					
															
					
					 by Borghildur Jónsdóttir | 6 október, 2016 | Forsíðufréttir, Sjóðfélagar
Öllum greiðandi sjóðfélögum hefur verið sent yfirlit um skráð iðgjöld hjá Lífeyrissjóði bænda fyrir tímabilið janúar til ágúst 2016. Skorað er á sjóðfélaga að bera yfirlitin saman við launaseðla og gera án tafar athugasemdir, ef vanhöld koma í ljós á iðgjaldaskilum....				
					
			
					
											
								
							
					
															
					
					 by Borghildur Jónsdóttir | 30 júní, 2016 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur
Frá og með 1. Júlí 2016 hækkar mótframlag launþega í landbúnaði í 8,5% skv. kjarasamningi sjá frétt. Bændur athugið: Sjálfstæðir atvinnurekendur greiða áfram 8,0%. Aðeins er skylda að hækka mótframlag fyrir launþega. Bændum er hins vegar frjálst að hækka sitt...				
					
			
					
											
								
							
					
															
					
					 by admin | 30 janúar, 2016 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur
Frá og með janúar 2016 til ársloka 2017 verður í gildi bráðabirgðaákvæði um að framlag atvinnurekenda og lífeyrissjóða til starfsendurhæfingarsjóðs skuli vera 0,10% af stofni í stað 0,13% eins og verið hefur.				
					
			
					
											
								
							
					
															
					
					 by admin | 30 nóvember, 2015 | Forsíðufréttir
Nýtt aðsetur sjóðsins frá og með 30. nóvember er að Stórhöfða 23, 110 Reykjavík. Nýtt símanúmer sjóðsins er 563 1300. Allir velkomnir.