Spurt og svarað um tilgreinda séreign

Spurt og svarað um tilgreinda séreign

Hvaða munur er á tilgreindri séreign og valfrjálsum séreignarsparnaði? Tilgreind séreign er ný tegund séreignarsparnaðar og á m.a. að auka sveigjanleika við starfslok. Hún er eign þess sem leggur fyrir og erfist að fullu. Sjóðfélögum gefst kostur á að ráðstafa að öllu...