by Borghildur Jónsdóttir | 6 júlí, 2023 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Í tilefni af frétt um Lífeyrissjóð bænda sem birtist í Bændablaðinu 6. júlí 2023 vill stjórn sjóðsins taka eftirfarandi fram: Lífeyrissjóður bænda stendur traustum fótum og tryggingafræðileg staða er innan leyfilegra marka eftir ákvæðum laga um lífeyrissjóði. Eins og...
by Borghildur Jónsdóttir | 6 júlí, 2023 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Stjórn Lífeyrissjóðs bænda boðar til aukaársfundar fimmtudaginn 31. ágúst 2023 kl. 11, sem haldinn verður á skrifstofu sjóðsins að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík. Á dagskrá fundarins verður stjórnarkjör, þar sem kosnir verða fjórir stjórnarmenn í aðalstjórn í stað...
by Borghildur Jónsdóttir | 23 júní, 2023 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir
Á fundi stjórnar 23. júní 2023 var ákveðið að boða til aukaársfundar Lífeyrissjóðs bænda 31. ágúst 2023 kl. 11. Á dagskrá verður meðal annars kosning til stjórnar sjóðsins og samþykktabreytingar. Fyrsta auglýsing um fundinn mun birtast í Bændablaðinu 6. júlí n.k. þar...
by Borghildur Jónsdóttir | 21 júní, 2023 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir
Á fundi stjórnar 21. júní 2023 var Guðrún Lárusdóttir kjörin formaður stjórnar í stað Skúla Bjarnasonar og Jóhann Már Sigurbjörnsson kjörinn varaformaður stjórnar í stað Ernu...
by Borghildur Jónsdóttir | 14 júní, 2023 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir
Með tölvupósti til framkvæmdastjóra 2. júní 2023, tilkynnti Skúli Bjarnason, formaður stjórnar um úrsögn sína úr stjórn Lífeyrissjóðs bænda. Í stað Skúla settist í stjórn Lífeyrissjóðs bænda Jóhann Már Sigurbjörnsson, sem var í varastjórn sjóðsins. Erna...
by Borghildur Jónsdóttir | 26 maí, 2023 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir
Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar eftir ársfund sjóðsins 26. maí 2023 var Skúli Bjarnason endurkjörinn formaður stjórnar og Erna Bjarnadóttir varaformaður í stað Guðrúnar...