LSB býður óverðtryggð lán fyrstur lífeyrissjóða

LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA hefur ákveðið að bjóða sjóðfélögum upp á óverðtryggð lán, fyrstur lífeyrissjóða á landinu. Um er að ræða veðlán og er hámarkslánsfjárhæð tíu milljónir króna með lánstíma til allt að fimm ára. Lánin eru veitt meðal annars til tækjakaupa og...

Breytingar á tekjuskatti – ábyrgð lífeyrisþega

Lögum um tekjuskatt var breytt í desember sl. og taka þær breytingar gildi frá og með 1. janúar 2010. Með breytingunum var tekjuskatti skipt í 3 þrep. Tekjuskattur, að viðbættu 13,12% útsvari, er frá 1. janúar 2010 sem hér segir: 37,22% af tekjum undir 200.000 kr. á...

Innheimta mótframlags

Fjársýsla ríkisins innheimtir iðgjöld og mótframlag af beingreiðslum bænda sem þeirra njóta. Þeir þurfa því ekki að senda sérstakar skilagreinar vegna mótframlagsins. Iðgjöld þeirra, er ekki njóta beingreiðslna, innheimtir sjóðurinn eftir sem áður mánaðarlega með...