by Borghildur Jónsdóttir | 28 maí, 2021 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Á árinu 2020 hafði sjúkdómurinn COVID-19 áframhaldandi veruleg samfélags- og efnahagsleg áhrif á heimsvísu, mikið atvinnuleysi og skorður við margvíslegri atvinnustarfsemi. Staða og framvinda sjúkdómsins hefur verið ólík milli einstakra landa og heimsálfa. Ísland...
by Borghildur Jónsdóttir | 13 október, 2020 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Sjóðfélagar
Sjóðfélagayfirlit fyrir tímabilið apríl 2020 til september 2020 fyrir alla greiðandi sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef. Vinsamlegast hafið samband við sjóðinn ef óskað er eftir að fá yfirlit sent í pósti. Skorað er á sjóðfélaga að bera...
by Borghildur Jónsdóttir | 25 maí, 2020 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 12. júní 2020 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík og hefst kl. 14. Allir sjóðfélagar eru velkomnir á fundinn. Þeir sem hafa í hyggju að mæta eru vinsamlegast beðnir að skrá sig á fundinn með því að senda...
by Borghildur Jónsdóttir | 16 apríl, 2020 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Sjóðfélagayfirlit, upplýsingar um iðgjaldagreiðslur til Lífeyrissjóðs bænda fyrir tímabilið september 2019 til mars 2020 eru nú aðgengileg sjóðfélögum á sjóðfélagavef www.lsb.is. Vinsamlegast hafið samband við sjóðinn ef óskað er eftir að fá yfirlitið sent. Skorað er...
by Borghildur Jónsdóttir | 1 apríl, 2020 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
A. Lífeyrissjóður bænda er aðili að samkomulagi um tímabundna greiðslufresti á afborgunum og vöxtum fyrirtækjalána vegna heimsfaraldurs COVID-19. Um er að ræða samstarf lánveitenda, banka og lífeyrissjóða, þannig að við umsókn um frestanir á greiðslum fyrirtækjalána...
by Borghildur Jónsdóttir | 27 mars, 2020 | Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Greiðsluhlé á afborgunum lána Lífeyrissjóður bænda mun koma til móts við þá sem hafa tekið lán hjá sjóðnum og sjá fram á erfiðleika við að standa í skilum vegna útbreiðslu COVID-19. Boðið verður upp á greiðsluhlé til allt að 6 mánaða. Sjóðfélagar sem geta greitt...