by Borghildur Jónsdóttir | 5 júlí, 2017 | Séreign
Hvaða munur er á tilgreindri séreign og valfrjálsum séreignarsparnaði? Tilgreind séreign er ný tegund séreignarsparnaðar og á m.a. að auka sveigjanleika við starfslok. Hún er eign þess sem leggur fyrir og erfist að fullu. Sjóðfélögum gefst kostur á að ráðstafa að öllu...
by Borghildur Jónsdóttir | 30 júní, 2017 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Séreign, Sjóðfélagar
Mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóð hækkar um 1,5% 1. júlí 2017 og verður þá 10%, en iðgjald launþega verður óbreytt áfram, 4%. Sjóðfélagar hafa val um hvort viðbótarframlaginu, 2%, verður ráðstafað í samtryggingu eða tilgreinda séreign hjá sjóðnum. ...