by Borghildur Jónsdóttir | 14 júní, 2023 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir
Með tölvupósti til framkvæmdastjóra 2. júní 2023, tilkynnti Skúli Bjarnason, formaður stjórnar um úrsögn sína úr stjórn Lífeyrissjóðs bænda. Í stað Skúla settist í stjórn Lífeyrissjóðs bænda Jóhann Már Sigurbjörnsson, sem var í varastjórn sjóðsins. Erna...
by Borghildur Jónsdóttir | 26 maí, 2023 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir
Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar eftir ársfund sjóðsins 26. maí 2023 var Skúli Bjarnason endurkjörinn formaður stjórnar og Erna Bjarnadóttir varaformaður í stað Guðrúnar...
by Borghildur Jónsdóttir | 26 maí, 2023 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda var haldinn 26. maí 2023 í húsakynnum sjóðsins að Stórhöfða 23, Reykjavík. Á fundinum var kynnt skýrsla stjórnar, ársreikningur sjóðsins, niðurstöður tryggingafræðilegrar athugunar, fjárfestingarstefna og niðurstöður stjórnarkjörs. Í...
by Borghildur Jónsdóttir | 27 apríl, 2023 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir
Ársreikningur Lifeyrissjóðs bænda 2022 Skýrsla stjórnar apríl 2023 Lífeyrissjóður bænda er öllum opinn en er jafnframt starfsgreinasjóður bænda, maka þeirra og þeirra sem starfa í landbúnaði. Lífeyrissjóður bænda starfar samkvæmt samþykktum sjóðsins, lögum nr....
by Borghildur Jónsdóttir | 12 apríl, 2023 | Forsíðufréttir, Sjóðfélagar
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 26. maí 2023 kl. 13 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg ársfundarstörf. Stjórnarkjör skv. samþykktum. Önnur mál. Allir sjóðfélagar eiga rétt til fundarsetu. Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir...
by Borghildur Jónsdóttir | 11 apríl, 2023 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Framboð í stjórn Lífeyrissjóðs bænda Kjörnefnd Lífeyrissjóðs bænda auglýsir eftir framboði eins sætis í aðalstjórn sjóðsins til fjögurra ára og eins sætis í varastjórn til fjögurra ára. Að þessu sinni er eitt sæti konu eða karls laust til kjörs í aðalstjórn og...