Meginniðurstöður ársreiknings 2001

Nafnávöxtun Lífeyrissjóðs bænda á árinu 2001 nam 5,23% en það jafngildir 3,11% neikvæðri raunávöxtun. Síðustu fimm ár var raunávöxtun sjóðsins að meðaltali 4,44% á ári. Hrein eign til greiðslu lífeyris nam tæplega 12 milljörðum króna í lok ársins. Ársfundur sjóðsins...

Breyting á iðgjaldainnheimtu

Iðgjöld bænda sem eru með reiknað endurgjald í landbúnaði í staðgreiðslu og njóta ekki beingreiðslna eru nú innheimt með greiðsluseðlum. Fyrsti gjalddagi iðgjalds ársins 2001 var 10. júní var þá innheimt fyrir tímabilið janúar – maí. Eindagi greiðslu er 10. júlí....