by Borghildur Jónsdóttir | 22 desember, 2019 | Eldri fréttir
Opnunartími á skrifstofum LSB yfir jól og áramót verður sem hér segir: 23. desember, Þorláksmessa, lokað. 24.- 26. desember, lokað. 27. desember, opið kl. 10 – 15 30. desember, opið kl. 10 – 16 31. desember (gamlársdagur),...
by Borghildur Jónsdóttir | 18 október, 2019 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Sjóðfélagar
Sjóðfélagayfirlit fyrir tímabilið janúar til ágúst 2019 fyrir alla greiðandi sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef. Vinsamlegast hafið samband við sjóðinn ef óskað er eftir að fá yfirlit sent í pósti. Skorað er á sjóðfélaga að bera...
by Borghildur Jónsdóttir | 28 júní, 2019 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir
Á ársfundi Lífeyrissjóðs bænda 28. júní 2019 var stjórn sjóðsins í fyrsta skipti kosin á ársfundi. Með brottfalli laga nr. 12/1999 um Lífeyrissjóð bænda hætti fjármála- og efnahagsráðherra að skipa í stjórn sjóðsins eftir tilnefningu Hæstaréttar, landbúnaðarráðherra...
by Borghildur Jónsdóttir | 15 maí, 2019 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 28. júní 2019 kl. 14 að Stórhöfða 23, 4. Hæð, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg ársfundarstörf. Stjórnarkjör skv. samþykktum. Önnur mál. Allir sjóðfélagar eiga rétt til fundarsetu. LSB auglýsir eftir framboðum til...
by Borghildur Jónsdóttir | 29 apríl, 2019 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Sjóðfélagar
Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bændaÖllum greiðandi sjóðfélögum hefur verið sent yfirlit um skráð iðgjöld hjá Lífeyrissjóði bænda fyrir tímabilið ágúst 2018 til apríl 2019.Skorað er á sjóðfélaga að bera yfirlitin saman við launaseðla og gera án tafar athugasemdir, ef...
by Borghildur Jónsdóttir | 17 október, 2017 | Eldri fréttir
Sjóðurinn er lokaður 19. – 23. október vegna árshátíðarferðar starfsmannafélags. Launagreiðendur athugið: Árleg innheimta ársins 2016 vegna eftirlits ríkisskattstjóra hefur nú verið send út. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið: sigrung@lsb.is og...