by Borghildur Jónsdóttir | 30 júní, 2016 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur
Frá og með 1. Júlí 2016 hækkar mótframlag launþega í landbúnaði í 8,5% skv. kjarasamningi sjá frétt. Bændur athugið: Sjálfstæðir atvinnurekendur greiða áfram 8,0%. Aðeins er skylda að hækka mótframlag fyrir launþega. Bændum er hins vegar frjálst að hækka sitt...
by admin | 30 janúar, 2016 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur
Frá og með janúar 2016 til ársloka 2017 verður í gildi bráðabirgðaákvæði um að framlag atvinnurekenda og lífeyrissjóða til starfsendurhæfingarsjóðs skuli vera 0,10% af stofni í stað 0,13% eins og verið hefur.