Iðgjöld í Lífeyrissjóð bænda – Lagabreyting

Frá 1. janúar 2003 eru makar bænda sem ekki starfa að búrekstri, þ.e. reikna sér hvorki laun í landbúnaði né þiggja laun fyrir búrekstur frá eigin einkahlutafélagi eða félagsbúi, sjálfkrafa undanþegnir aðild að Lífeyrissjóði bænda. Meginbreytingin er sú að: Ekki þarf...