Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Öllum greiðandi sjóðfélögum hefur verið sent yfirlit um skráð iðgjöld hjá Lífeyrissjóði bænda fyrir tímabilið janúar til ágúst 2015. Skorað er á sjóðfélaga að bera yfirlitin saman við launaseðla og gera án tafar athugasemdir, ef vanhöld koma í ljós á iðgjaldaskilum....

LSB býður óverðtryggð lán fyrstur lífeyrissjóða

LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA hefur ákveðið að bjóða sjóðfélögum upp á óverðtryggð lán, fyrstur lífeyrissjóða á landinu. Um er að ræða veðlán og er hámarkslánsfjárhæð tíu milljónir króna með lánstíma til allt að fimm ára. Lánin eru veitt meðal annars til tækjakaupa og...

Breytingar á tekjuskatti – ábyrgð lífeyrisþega

Lögum um tekjuskatt var breytt í desember sl. og taka þær breytingar gildi frá og með 1. janúar 2010. Með breytingunum var tekjuskatti skipt í 3 þrep. Tekjuskattur, að viðbættu 13,12% útsvari, er frá 1. janúar 2010 sem hér segir: 37,22% af tekjum undir 200.000 kr. á...