Traust staða Lífeyrissjóðs bænda í árslok 2007

Nafnávöxtun var 4,9% og hrein raunávöxtun -1,07%. Meðaltal nafnávöxtunar síðustu 5 ára man 11,94% og hreinnar raunávöxtunar 6,87%. Samsetning eigna sjóðsins er með þeim hætti að skuldabréf eru að mestu í verðbréfasjóðum sem gerðir eru upp á markaðsverði en ekki...

Nýjar lánareglur

Stjórn Lífeyrissjóðs bænda samþykkti nýjar lánareglur fyrir sjóðinn á fundi sínum í dag. Hámarkslán voru hækkuð í 25.000.000 og vextir voru lækkaðir. Lánsumsóknir eru afgreiddar á stjórnarfundum. Lánareglur 2008