563 1300
  • Sjóðfélagavefur
  • Launagreiðendavefur
lsb.is
  • Forsíða
  • Sjóðfélagar
    • Réttindi mín
    • Sjóðfélagalán
    • Lífeyrir
  • Séreign
  • Launagreiðendur
    • Iðgjöld
    • Rafræn skil
    • Skilagreinar
    • Greiðsluupplýsingar
  • Um Sjóðinn
    • Stjórn
    • Starfsfólk
    • Lög
    • Samþykktir og reglur
    • Ársskýrslur
    • Fjárfestingarstefna
    • Reiknivélar
    • Eyðublöð
  • Fréttir
Select Page
Árið 2019, næsthæsta raunávöxtun í 25 ár

Árið 2019, næsthæsta raunávöxtun í 25 ár

by Borghildur Jónsdóttir | 4 febrúar, 2020 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar

Ávöxtun Lífeyrissjóðs bænda var afar góð á árinu 2019. Nafnávöxtun sjóðsins var um 12,9% á árinu eða um 9,9% raunávöxtun sem er næsthæsta raunávöxtun sjóðsins í 25 ár. Ef horft er til síðastliðinna fimm ára er hrein meðalraunávöxtun sjóðsins 4,7% á ársgrundvelli, 5,0%...
Breyttur afgreiðslutími sjóðsins

Breyttur afgreiðslutími sjóðsins

by Borghildur Jónsdóttir | 15 nóvember, 2019 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar

Í samræmi við ákvæði kjarasamninga fyrr á árinu um styttingu vinnuvikunnar, verður skrifstofu sjóðsins lokað klukkutíma fyrr á föstudögum eða kl. 15.  Skrifstofan er opin frá kl. 10-16 mánudaga-fimmtudaga en 10-15 á föstudögum.  Yfir sumarmánuðina lokar skrifstofan...
Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

by Borghildur Jónsdóttir | 18 október, 2019 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Sjóðfélagar

Sjóðfélagayfirlit fyrir tímabilið janúar til ágúst 2019 fyrir alla greiðandi sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef. Vinsamlegast hafið samband við sjóðinn ef óskað er eftir að fá yfirlit sent í pósti. Skorað er á sjóðfélaga að bera...

Ný stjórn skipuð á ársfundi

by Borghildur Jónsdóttir | 28 júní, 2019 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir

Á ársfundi Lífeyrissjóðs bænda 28. júní 2019 var stjórn sjóðsins í fyrsta skipti kosin á ársfundi. Með brottfalli laga nr. 12/1999 um Lífeyrissjóð bænda hætti fjármála- og efnahagsráðherra að skipa í stjórn sjóðsins eftir tilnefningu Hæstaréttar, landbúnaðarráðherra...

Framboð í stjórn Lífeyrissjóðs bænda

by Borghildur Jónsdóttir | 15 maí, 2019 | Forsíðufréttir

Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir framboðum til setu í stjórn sjóðsins í Bændablaðinu, Morgunblaðinu og á vef lífeyrissjóðsins; Eitt sæti í aðalstjórn til fjögurra ára og tvö sæti í varastjórn, annað til tveggja ára og hitt til fjögurra ára. „Stjórn sjóðsins skal...

Ársfundur 28. júní 2019 – stjórnarkjör

by Borghildur Jónsdóttir | 15 maí, 2019 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 28. júní 2019 kl. 14 að Stórhöfða 23, 4. Hæð, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg ársfundarstörf. Stjórnarkjör skv. samþykktum. Önnur mál. Allir sjóðfélagar eiga rétt til fundarsetu. LSB auglýsir eftir framboðum til...
« Older Entries
Next Entries »

Nýjustu fréttir

  • Niðurstöður ársfundar 2025
  • Sumarlokun
  • Ársfundur 22. júlí 2025 kl. 11:00
  • Ársfundi frestað
  • Ársfundi frestað
  • KOSNING HAFIN
  • Rafrænt stjórnarkjör
  • Kynning á frambjóðendum í stjórn
  • Framlengdur framboðsfrestur
  • Auglýst er eftir framboðum í stjórn Lífeyrissjóðs bænda
UPPLÝSINGAR
Lífeyrissjóður bænda
Stórhöfða 23 - 110 Reykjavík
Sími 563 1300 - lsb[hja]lsb.is
Númer lífeyrissjóðsins 260 - Kt. 670172-0589
Banki 0311-26-7100
TENGLAR
Landssamtök lífeyrissjóða
Gott að vita
Lífeyrisgáttin
Vefflugan
OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU LSB
Skrifstofa sjóðsins er opin frá 9 - 14 mánudaga til föstudaga
  • RSS