by Borghildur Jónsdóttir | 28 maí, 2020 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda var haldinn 12. júní 2020 að Stórhöfða 23, Reykjavík. Á fundinum var kynnt skýrsla stjórnar, ársreikningur sjóðsins, niðurstöður tryggingafræðilegrar athugunar og fjárfestingarstefna. Áb fundinum var jafnframt kosið um tvö sæti í...
by Borghildur Jónsdóttir | 16 apríl, 2020 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Sjóðfélagayfirlit, upplýsingar um iðgjaldagreiðslur til Lífeyrissjóðs bænda fyrir tímabilið september 2019 til mars 2020 eru nú aðgengileg sjóðfélögum á sjóðfélagavef www.lsb.is. Vinsamlegast hafið samband við sjóðinn ef óskað er eftir að fá yfirlitið sent. Skorað er...
by Borghildur Jónsdóttir | 1 apríl, 2020 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
A. Lífeyrissjóður bænda er aðili að samkomulagi um tímabundna greiðslufresti á afborgunum og vöxtum fyrirtækjalána vegna heimsfaraldurs COVID-19. Um er að ræða samstarf lánveitenda, banka og lífeyrissjóða, þannig að við umsókn um frestanir á greiðslum fyrirtækjalána...
by Borghildur Jónsdóttir | 16 mars, 2020 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Í kjölfar tilkynningar um samkomubann vegna COVID-19 í fjórar vikur, sem gildir til og með 13. apríl nk., verður lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu Lífeyrissjóðs bænda frá og með mánudeginum 16. mars. Starfsfólk mun áfram sinna verkefnum sínum og þjónustu við...
by Borghildur Jónsdóttir | 4 febrúar, 2020 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Ávöxtun Lífeyrissjóðs bænda var afar góð á árinu 2019. Nafnávöxtun sjóðsins var um 12,9% á árinu eða um 9,9% raunávöxtun sem er næsthæsta raunávöxtun sjóðsins í 25 ár. Ef horft er til síðastliðinna fimm ára er hrein meðalraunávöxtun sjóðsins 4,7% á ársgrundvelli, 5,0%...
by Borghildur Jónsdóttir | 23 desember, 2019 | Eldri fréttir
Starfsfólk Lífeyrissjóðs bænda sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þökk fyrir samskiptin á árinu 2019. Celine Dion, So this is Christmas...