by Borghildur Jónsdóttir | 6 október, 2016 | Forsíðufréttir, Sjóðfélagar
Öllum greiðandi sjóðfélögum hefur verið sent yfirlit um skráð iðgjöld hjá Lífeyrissjóði bænda fyrir tímabilið janúar til ágúst 2016. Skorað er á sjóðfélaga að bera yfirlitin saman við launaseðla og gera án tafar athugasemdir, ef vanhöld koma í ljós á iðgjaldaskilum....
by Borghildur Jónsdóttir | 30 júní, 2016 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur
Frá og með 1. Júlí 2016 hækkar mótframlag launþega í landbúnaði í 8,5% skv. kjarasamningi sjá frétt. Bændur athugið: Sjálfstæðir atvinnurekendur greiða áfram 8,0%. Aðeins er skylda að hækka mótframlag fyrir launþega. Bændum er hins vegar frjálst að hækka sitt...