Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð bænda
Samþykktir sjóðsins eru byggðar á lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða með síðari breytingum.
Samþykktirnar voru samþykktar af Fjármála- og efnahagsráðuneyti 7. desember 2023 og taka gildi fyrsta dag næsta mánaðar að fenginni staðfestingu. Þær taka því gildi 1. janúar 2024. Ekki var verið að breyta réttindatöflum í viðauka A Þær tóku gildi 1. janúar 2023.
Samþykktir 31. ágúst 2023
Reglur
Reglur um framkvæmd stjórnarkjörs
Í kjörnefnd 2024 eru Einar Ófeigur Björnsson, Vigdís Häsler og Ólafur K. Ólafs.
Verklagsreglur um hæfi lykilstarfsmanna
Hluthafastefna Lífeyrissjóðs bænda
Persónuverndarfulltrúi sjóðsins er Ólafur K. Ólafs.