Fjárfestingarstefna 2024
Fjárfestingarstefna Lífeyrissjóðs bænda fyrir árið 2024 var samþykkt af stjórn sjóðsins þann 6. nóvember 2023. Fjárfestingarstefnan er birt í heild sinni á vefsíðu sjóðsins, sjá hér.
Niðurstöður rafræns stjórnarkjörs Lífeyrissjóðs bænda
Rafrænt stjórnarkjör til aðalstjórnar Lífeyrissjóðs bænda fór fram dagana 21. – 28. ágúst þar sem átta buðu sig fram í fjögur sæti í stjórn sjóðsins fram að ársfundum sjóðsins 2024-2027. Í framboði voru Bjartur Thorlacius, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar Ófeigur...
KOSNING HAFIN – Rafrænt stjórnarkjör stendur yfir dagana 21.-28. ágúst 2023
Eftir að smellt er á hnappinn KJÓSA HÉR þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Merkja skal við einn til fjóra frambjóðendur. Athugið: Hver sjóðfélagi getur kosið mörgum sinnum en aðeins nýjasta kosningin gildir. Kynning á...
Rafrænt stjórnarkjör 21.-28. ágúst 2023
RAFRÆNT stjórnarkjör til aðalstjórnar Lífeyrissjóðs bænda fer fram á sjóðfélagavef á vefsvæði sjóðsins www.lsb.is dagana 21. – 28. ágúst n.k. og eru átta í framboði um fjögur sæti í aðalstjórn sjóðsins. Í framboði eru Bjartur Thorlacius, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar...
Átta í framboði um fjögur sæti í aðalstjórn LSB. Kynning á frambjóðendum.
Rafrænt stjórnarkjör til aðalstjórnar Lífeyrissjóðs bænda fer fram á sjóðfélagvef á vefsvæði sjóðsins www.lsb.is dagana 21. - 28 ágúst n.k. og eru átta í framboði um fjögur sæti í aðalstjórn sjóðsins. Hægt er að nálgast kynningu á frambjóðendum með því að smella á...
Aukaársfundur – Rafrænt stjórnarkjör
Aukaársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík, fimmtudaginn 31. ágúst 2023 og hefst kl. 11:00. Á fundinum verða kynntar niðurstöður rafræns stjórnarkjörs og tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins. Rafrænt stjórnarkjör fer...
Breytingar á samþykktum
Tillögur að breytingum á samþykktum Lífeyrissjóðs bænda á aukaársfundi 31. ágúst 2023. Breytingar á 5. gr. Stjórn og framkvæmdastjóri: 5.1. var: 5.1. Stjórn sjóðsins skal skipuð fimm mönnum kjörnum á ársfundi sjóðsins til fjögurra ára í senn. Einn...
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Lífeyrissjóðs bænda er lokuð 24. júlí til 7. ágúst 2023 vegna sumarleyfa. Við opnum þriðjudaginn 8. ágúst n.k. kl. 9:00. Framboðum til stjórnar skulu send á kjornefnd@lsb.is eða sett í merktan póstkassa Lífeyrissjóðs bænda í anddyri á 2. hæð. Þrátt fyrir...
Lífeyrissjóður bænda stendur traustum fótum
Í tilefni af frétt um Lífeyrissjóð bænda sem birtist í Bændablaðinu 6. júlí 2023 vill stjórn sjóðsins taka eftirfarandi fram: Lífeyrissjóður bænda stendur traustum fótum og tryggingafræðileg staða er innan leyfilegra marka eftir ákvæðum laga um lífeyrissjóði. Eins og...
Aukaársfundur Lífeyrissjóðs bænda
Stjórn Lífeyrissjóðs bænda boðar til aukaársfundar fimmtudaginn 31. ágúst 2023 kl. 11, sem haldinn verður á skrifstofu sjóðsins að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík. Á dagskrá fundarins verður stjórnarkjör, þar sem kosnir verða fjórir stjórnarmenn í aðalstjórn í stað...
Launagreiðendur athugið!
Vinsamlegast greiðið iðgjöld til sjóðsins inn á neðangeindan reikning
- Kennitala Lífeyrissjóðs bænda er: 670172-0589
- Bankaupplýsingar Lífeyrissjóðs bænda er Reikn. 0311-26-7100