Breytingar á stjórn

Breytingar á stjórn

Breytingar urðu á stjórn Lífeyrissjóðs bænda 8. október 2024 þegar Vigdís Häsler, stjórnarmaður í Lífeyrissjóði bænda sagði sig úr stjórn sjóðsins. Berglind Ósk Alfreðsdóttir, varamaður í stjórn sjóðsins mun setjast í aðalstjórn í stað Vigdísar. Eftir framangreindar...

Lesa meira

Tvö framboð bárust um tvö sæti í aðalstjórn

Tvö framboð bárust um tvö sæti í aðalstjórn Lífeyrissjóður bænda auglýsti eftir framboðum til setu í stjórn sjóðsins, tvö sæti í aðalstjórn til þriggja ára og tvö sæti í varastjórn til tveggja og þriggja ára. Tvö framboð bárust um tvö sæti í aðalstjórn, frá þeim...

Lesa meira
Um stjórnarkjör og hvaða gögnum ber að skila.

Um stjórnarkjör og hvaða gögnum ber að skila.

Upplýsingar um stjórnarkjör á ársfundi Lífeyrissjóðs bænda 20. júní 2024 og hvaða gögnum ber að skila vegna framboða til setu í stjórn. Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir framboðum í tvö sæti í aðalstjórn sjóðsins til þriggja ára, konu og karl eða tvær konur og tvö...

Lesa meira
Breytingar á samþykktum

Breytingar á samþykktum

Tillögur að breytingum á samþykktum Lífeyrissjóðs bænda á aukaársfundi 22. október 2024   Breytingar á 8. gr.  Tryggingafræðileg athugun: 8.3. var: 8.3.         Leiði tryggingafræðileg athugun í ljós að meira en 10% munur er á milli eignarliða og lífeyrisskuldbindinga...

Lesa meira

Niðurstöður ársfundar 2024

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda fór fram 20. júní 2024. Auk hefðbundinna dagskrárliða, var tilkynnt um niðurstöðu stjórnarkjörs og tilnefningu löggilts endurskoðanda í endurskoðunarnefnd sjóðsins. Jón Gunnsteinn Hjálmarsson var tilnefndur í endurskoðunarnefnd...

Lesa meira
Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda

Ný sjóðfélagayfirlit eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef Lífeyrissjóðs bænda, www.lsb.is. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman upphæðir launaseðla og upphæðir á yfirlitum og láta vita ef greiðslur vantar.   LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA Stórhöfða 23 -  110 Reykjavík s....

Lesa meira
Starfaskipting stjórnar Lífeyrissjóðs bænda

Starfaskipting stjórnar Lífeyrissjóðs bænda

Á fundi stjórnar Lífeyrissjóðs bænda 3. september2024 var Vala Valtýsdóttir skipuð formaður stjórnar og Jóhann Már Sigurbjörnsson varaformaður stjórnar. Í aðalstjórn eru Vala Valtýsdóttir, Jóhann Már Sigurbjörnsson, Bjartur Thorlacius, Einar Ófeigur Björnsson og...

Lesa meira

Launagreiðendur athugið!

 

Vinsamlegast greiðið iðgjöld til sjóðsins inn á neðangeindan reikning

  • Kennitala Lífeyrissjóðs bænda er: 670172-0589
  • Bankaupplýsingar Lífeyrissjóðs bænda er Reikn. 0311-26-7100