STARFSREGLUR STJÓRNAR
STJÓRNIR & NEFNDIR
Stjórn og starfslið
Frá 8. október 2024 er stjórn sjóðsins þannig skipuð:
Jóhann Már Sigurbjörnsson, varaformaður
Kjörinn á ársfundi 20. júní 2024 fram að ársfundi 2027.
Bjartur Thorlacius
Kjörinn í varastjórn til tveggja ára á aukaársfundi 31. ágúst 2023 fram að ársfundi 2025.
Kom í stað Erlu Hjördísar Gunnarsdóttur, sem sagði sig úr stjórn 15. apríl 2024. Bjartur situr fram að ársfundi 2025.
Einar Ófeigur Björnsson
Kjörinn á aukaársfundi 31. ágúst 2023 fram að ársfundi 2027. Kosið verður síðan til eins árs 2027 og ári síðar til þriggja ára sbr. bráðabirgðaákvæði í samþykktum sjóðsins dags. 31. ágúst 2023.
Berglind Ósk Alfreðsdóttir
Kjörin til tveggja ára í varastjórn á ársfundi sjóðsins 20. júní 2024 fram að ársfundi 2026.
Kom í stað Vigdísar Häsler, sem sagði sig úr stjórn 8. október 2024. Berglind situr fram að ársfundi 2026.
Endurskoðunarnefnd
Jóhann Már Sigurbjörnsson
Jón Gunnsteinn Hjálmarsson, formaður
Vala Valtýsdóttir
Kjörnefnd
Berglind Ósk Alfreðsdóttir
Einar Ófeigur Björnsson
Jóhann Már Sigurbjörnsson