STARFSREGLUR STJÓRNAR

STJÓRNIR & NEFNDIR

Stjórn og starfslið
Frá 8. október 2024 er stjórn sjóðsins þannig skipuð:

 

Jóhann Már Sigurbjörnsson, varaformaður

Kjörinn á ársfundi 20. júní 2024 fram að ársfundi 2027.

johann@rml.is

Bjartur Thorlacius

Kjörinn í varastjórn l tveggja ára á aukaársfundi 31. ágúst 2023 fram að ársfundi 2025.

Kom í stað Erlu Hjördísar Gunnarsdóttur, sem sagði sig úr stjórn 15. apríl 2024. Bjartur situr fram að ársfundi 2025.

bjth23ab@student.cbs.dk

Einar Ófeigur Björnsson

Kjörinn á aukaársfundi 31. ágúst 2023 fram að ársfundi 2027. Kosið verður síðan til eins árs 2027 og ári síðar til þriggja ára sbr. bráðabirgðaákvæði í samþykktum sjóðsins dags. 31. ágúst 2023.

einar@lon2.is

 

Vala Valtýsdóttir, formaður

Kjörin á ársfundi 20. júní 2024 fram að ársfundi 2027.

vala@lr.is

Berglind Ósk Alfreðsdóttir

Kjörin til tveggja ára í varastjórn á ársfundi sjóðsins 20. júní 2024 fram að ársfundi 2026.

boa1012@gmail.com

Kom í stað Vigdísar Häsler, sem sagði sig úr stjórn 8. október 2024. Berglind situr fram að ársfundi 2026.

Varastjórn Lífeyrissjóðs bænda
Varamenn:

Kristófer Tómasson

Kjörinn til þriggja ára á ársfundi sjóðsins 20. júní 2024.

kristofer.tomasson@gmail.com

Bjartur Thorlacius

Kjörinn á aukaársfundi 31. ágúst 2023 fram að ársfundi 2025.

bjth23ab@student.cbs.dk

Berglind Ósk Alfreðsdóttir

Kjörin til tveggja ára á ársfundi sjóðsins 20. júní 2024.

boa1012@gmail.com

Endurskoðunarnefnd

Jóhann Már Sigurbjörnsson

johann@rml.is

Jón Gunnsteinn Hjálmarsson, formaður

jon@dfk.is

Vala Valtýsdóttir

vala@lr.is