Nafnávöxtun Lífeyrissjóðs bænda á árinu 2001 nam 5,23% en það jafngildir 3,11% neikvæðri raunávöxtun. Síðustu fimm ár var raunávöxtun sjóðsins að meðaltali 4,44% á ári. Hrein eign til greiðslu lífeyris nam tæplega 12 milljörðum króna í lok ársins. Ársfundur sjóðsins verður haldinn í Bændahöllinni þriðjudaginn 11. júní kl. 16:00. Sjá nánar í auglýsingu