Fyrirhugaðar breytingar á samþykktum Lífeyrissjóðs bænda liggja frammi á skrifstofu sjóðsins til skoðunar og gefst sjóðfélögum kostur á að koma að athugasemdum á ársfundi sjóðsins 3. júní 2022.