Ársfundur 2018
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 25. maí 2018 kl. 14 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík.
Dagskrá:
Almenn ársfundarstörf skv. samþykktum sjóðsins.
Tillögur til ályktunar sem taka á fyrir á ársfundi þurfa að berast stjórn sjóðsins eigi síðar en viku fyrir ársfund.
Allir sjóðfélagar, jafnt greiðendur sem lífeyrisþegar, eiga rétt til fundarsetu.
Stjórn Lífeyrissjóðs bænda