Við óskum sjóðfélögum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum góð samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða.
Hefðbundinn opnunartími skrifstofu er frá kl. 10-16 virka daga nema föstudaga en þá er lokað kl. 15.
Á nýju ári verður skrifstofa sjóðsins opnuð föstudaginn 3. janúar 2024 klukkan 10.
Við minnum jafnframt á að á vef sjóðsins www.lsb.is er opið allan sólarhringinn alla daga. Þar má finna allar upplýsingar um greiðslur, réttindi, lán og umsóknir.