Starfsfólk Lífeyrissjóðs bænda sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þökk fyrir samskiptin á árinu 2020.

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

Afgreiðslutími verður sem hér segir:

  • Miðvikudaginn 23. desember, Þorláksmessa, lokað.
  • Fimmtudaginn 24. desember (aðfangadagur), lokað
  • Föstudaginn 25. desember (jóladagur), lokað
  • Mánudaginn 28. desember, opið frá kl. 10 – 16.
  • Þriðjudaginn 29. desember, opið frá kl. 10 – 16.
  • Miðvikudaginn 30. desember, opið frá kl. 10 – 15.
  • Fimmtudaginn 31. desember (gamlársdagur) Lokað
  • Föstudaginn 1. janúar (nýársdagur) Lokað
  • Mánudaginn 4. janúar, opið frá kl. 13 – 16.

Vegna Covid verður afgreiðsla sjóðsins áfram lokuð en hægt er að senda tölvupóst eða hringja á opnunartíma sjóðsins í s. 563 1300.