by Borghildur Jónsdóttir | 21 ágúst, 2023 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
KJÓSA HÉR Eftir að smellt er á hnappinn KJÓSA HÉR þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Merkja skal við einn til fjóra frambjóðendur. Athugið: Hver sjóðfélagi getur kosið mörgum sinnum en aðeins nýjasta kosningin gildir. Kynning á...
by Borghildur Jónsdóttir | 18 ágúst, 2023 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
RAFRÆNT stjórnarkjör til aðalstjórnar Lífeyrissjóðs bænda fer fram á sjóðfélagavef á vefsvæði sjóðsins www.lsb.is dagana 21. – 28. ágúst n.k. og eru átta í framboði um fjögur sæti í aðalstjórn sjóðsins. Í framboði eru Bjartur Thorlacius, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar...
by Borghildur Jónsdóttir | 10 ágúst, 2023 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Rafrænt stjórnarkjör til aðalstjórnar Lífeyrissjóðs bænda fer fram á sjóðfélagvef á vefsvæði sjóðsins www.lsb.is dagana 21. – 28 ágúst n.k. og eru átta í framboði um fjögur sæti í aðalstjórn sjóðsins. Hægt er að nálgast kynningu á frambjóðendum með því að smella...
by Borghildur Jónsdóttir | 19 júlí, 2023 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Aukaársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík, fimmtudaginn 31. ágúst 2023 og hefst kl. 11:00. Á fundinum verða kynntar niðurstöður rafræns stjórnarkjörs og tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins. Rafrænt stjórnarkjör fer...
by Borghildur Jónsdóttir | 19 júlí, 2023 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Tillögur að breytingum á samþykktum Lífeyrissjóðs bænda á aukaársfundi 31. ágúst 2023. Breytingar á 5. gr. Stjórn og framkvæmdastjóri: 5.1. var: 5.1. Stjórn sjóðsins skal skipuð fimm mönnum kjörnum á ársfundi sjóðsins til fjögurra ára í senn. Einn...
by Borghildur Jónsdóttir | 19 júlí, 2023 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Skrifstofa Lífeyrissjóðs bænda er lokuð 24. júlí til 7. ágúst 2023 vegna sumarleyfa. Við opnum þriðjudaginn 8. ágúst n.k. kl. 9:00. Framboðum til stjórnar skulu send á kjornefnd@lsb.is eða sett í merktan póstkassa Lífeyrissjóðs bænda í anddyri á 2. hæð. Þrátt fyrir...