by Borghildur Jónsdóttir | 28 maí, 2025 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Rafrænt stjórnarkjör um eitt sæti í stjórn Lífeyrissjóðs bænda fer fram á www.lsb.is frá kl. 12:00 2. júní til kl. 22:00 9. Júní. Tveir eru í framboði um eitt sæti í aðalstjórn: Bjartur Thorlacius og Þorbjörg Inga Jónsdóttir. Á vef sjóðsins www.lsb.is er kynning á...
by Borghildur Jónsdóttir | 28 maí, 2025 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Rafrænt stjórnarkjör til aðalstjórnar Lífeyrissjóðs bænda fer fram á vefsvæði sjóðsins www.lsb.is dagana 2. – 9. júní n.k. og eru tveir í framboði um eitt sæti í aðalstjórn sjóðsins og í varastjórn til vara, þau Bjartur Thorlacius og Þorbjörg Inga Jónsdóttir....
by Borghildur Jónsdóttir | 18 maí, 2025 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Framlengdur framboðsfrestur til og með 21. maí n.k. Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir framboðum í þrjú sæti til varastjórnar Framboð skulu sendast á netfangið kjornefnd@lsb.is. Ársfundur verður haldinn 11. júní 2025. Sjá nánar á heimasíðu lífeyrissjóðsins...
by Borghildur Jónsdóttir | 10 maí, 2025 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir framboðum til setu í stjórn sjóðsins § Eitt sæti í aðalstjórn til þriggja ára, karl eða konu. § Þrjú sæti í varastjórn til eins, tveggja og þriggja ára. Stjórnarkjör fer fram með rafrænum hætti. Um almennt hæfi stjórnarmanna til...
by Borghildur Jónsdóttir | 18 apríl, 2025 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn miðvikudaginn 11. júní 2025 kl. 14 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík. Á dagskrá eru venjuleg ársfundarstörf og niðurstöður stjórnarkjörs. Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir framboðum til setu í stjórn sjóðsins: Eitt sæti...
by Borghildur Jónsdóttir | 14 apríl, 2025 | Sjóðfélagar
Viðgerð er lokið. Ekki var hægt að skrá sig inn á sjóðfélagavefinn í morgun.