Yfirlit til sjóðfélaga

Í lok apríl sendi Lífeyrissjóður bænda yfirlit yfir bókun réttinda á árinu 2001. Nokkur viðbrögð hafa verið við yfirlitunum aðallega varðandi skiptingu réttinda milli hjóna/sambýlisfólks.  

Meginniðurstöður ársreiknings 2001

Nafnávöxtun Lífeyrissjóðs bænda á árinu 2001 nam 5,23% en það jafngildir 3,11% neikvæðri raunávöxtun. Síðustu fimm ár var raunávöxtun sjóðsins að meðaltali 4,44% á ári. Hrein eign til greiðslu lífeyris nam tæplega 12 milljörðum króna í lok ársins. Ársfundur sjóðsins...