by Borghildur Jónsdóttir | 26 maí, 2023 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda var haldinn 26. maí 2023 í húsakynnum sjóðsins að Stórhöfða 23, Reykjavík. Á fundinum var kynnt skýrsla stjórnar, ársreikningur sjóðsins, niðurstöður tryggingafræðilegrar athugunar, fjárfestingarstefna og niðurstöður stjórnarkjörs. Í...
by Borghildur Jónsdóttir | 27 apríl, 2023 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir
Ársreikningur Lifeyrissjóðs bænda 2022 Skýrsla stjórnar apríl 2023 Lífeyrissjóður bænda er öllum opinn en er jafnframt starfsgreinasjóður bænda, maka þeirra og þeirra sem starfa í landbúnaði. Lífeyrissjóður bænda starfar samkvæmt samþykktum sjóðsins, lögum nr....
by Borghildur Jónsdóttir | 21 desember, 2022 | Eldri fréttir
Starfsfólk Lífeyrissjóðs bænda sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þökk fyrir samskiptin á árinu 2022....
by Borghildur Jónsdóttir | 21 desember, 2022 | Eldri fréttir
Opnunartími á skrifstofu Lífeyrissjóðs bænda yfir jól og áramót verður sem hér segir: Föstudagur 23. desember (Þorláksmessa): LOKAÐ Mánudagur 26. desember (annar í jólum): LOKAÐ Mánudagur 2....
by Borghildur Jónsdóttir | 14 júlí, 2022 | Eldri fréttir
Skrifstofa Lífeyrissjóðs bænda verður lokuð 25. júlí til 5. ágúst 2022 vegna sumarleyfa. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið: lsb@lsb.is ef þið viljið koma til okkar skilaboðum. Við opnum aftur mánudaginn 8. ágúst. ...
by Borghildur Jónsdóttir | 7 júní, 2022 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda 2022: Raunávöxtun 9,4% 2021 Á ársfundi Lífeyrissjóðs bænda 3. júní 2022 var lögð fram ársskýrsla sjóðsins fyrir liðið ár og árssreikningursjóðsins kynntur. Fram kom í skýrslu stjórnar að heimsfaraldurinn COVID-19 hefur um tveggja ára...