by Borghildur Jónsdóttir | 19 desember, 2023 | Uncategorized
Við óskum sjóðfélögum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum góð samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða. Hefðbundinn opnunartími skrifstofu er frá kl. 10-16 virka daga nema föstudaga en þá er lokað kl. 15. Á nýju ári verður...
by Borghildur Jónsdóttir | 13 desember, 2023 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Fjárfestingarstefna Lífeyrissjóðs bænda fyrir árið 2024 var samþykkt af stjórn sjóðsins þann 6. nóvember 2023. Fjárfestingarstefnan er birt í heild sinni á vefsíðu sjóðsins,...
by Borghildur Jónsdóttir | 7 desember, 2023 | Forsíðufréttir
Á fundi stjórnar 6. nóvember 2023 skipti stjórn með sér verkum. Guðrún Lárusdóttir verður áfram formaður stjórnar og Jóhann Már Sigurbjörnsson varaformaður...
by Borghildur Jónsdóttir | 29 ágúst, 2023 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Rafrænt stjórnarkjör til aðalstjórnar Lífeyrissjóðs bænda fór fram dagana 21. – 28. ágúst þar sem átta buðu sig fram í fjögur sæti í stjórn sjóðsins fram að ársfundum sjóðsins 2024-2027. Í framboði voru Bjartur Thorlacius, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar Ófeigur...
by Borghildur Jónsdóttir | 21 ágúst, 2023 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
KJÓSA HÉR Eftir að smellt er á hnappinn KJÓSA HÉR þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Merkja skal við einn til fjóra frambjóðendur. Athugið: Hver sjóðfélagi getur kosið mörgum sinnum en aðeins nýjasta kosningin gildir. Kynning á...