by Borghildur Jónsdóttir | 25 júní, 2024 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda fór fram 20. júní 2024. Auk hefðbundinna dagskrárliða, var tilkynnt um niðurstöðu stjórnarkjörs og tilnefningu löggilts endurskoðanda í endurskoðunarnefnd sjóðsins. Jón Gunnsteinn Hjálmarsson var tilnefndur í endurskoðunarnefnd...
by Borghildur Jónsdóttir | 26 maí, 2024 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir framboðum til setu í varastjórn Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir framboðum í tvö sæti í varastjórn til tveggja og þriggja ára. Um almennt hæfi stjórnarmanna til setu í stjórn lífeyrissjóðs fer samkvæmt 31. gr. laga nr. 129/1997...
by Borghildur Jónsdóttir | 26 maí, 2024 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Tvö framboð bárust um tvö sæti í aðalstjórn Lífeyrissjóður bænda auglýsti eftir framboðum til setu í stjórn sjóðsins, tvö sæti í aðalstjórn til þriggja ára og tvö sæti í varastjórn til tveggja og þriggja ára. Tvö framboð bárust um tvö sæti í aðalstjórn, frá þeim...
by Borghildur Jónsdóttir | 16 maí, 2024 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Ný sjóðfélagayfirlit eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef Lífeyrissjóðs bænda, www.lsb.is. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman upphæðir launaseðla og upphæðir á yfirlitum og láta vita ef greiðslur vantar. LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA Stórhöfða 23 – 110...
by Borghildur Jónsdóttir | 22 apríl, 2024 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Lífeyrissjóður bænda auglýsir eftir framboðum til setu í stjórn sjóðsins. Tvö sæti í aðalstjórn til þriggja ára. Tvö sæti í varastjórn til tveggja og þriggja ára. Stjórnarkjör fer fram með rafrænum hætti. Um almennt hæfi stjórnarmanna til setu í stjórn lífeyrissjóðs...