by Borghildur Jónsdóttir | 10 mars, 2025 | Forsíðufréttir, Sjóðfélagar
Vextir verðtryggðra lána hjá Lífeyrissjóði bænda hækka um 0,25 prósentustig frá og með 1. apríl n.k. Vextir sjóðsins verða eftir breytingu: Breytilegir vextir verðtryggðra lána í viðskiptum með íbúðarhúsnæði í þéttbýli 3,75%. Vextir verðtryggðra lána í viðskiptum með...
by Borghildur Jónsdóttir | 31 desember, 2024 | Eldri fréttir
Við óskum sjóðfélögum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum góð samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða. Hefðbundinn opnunartími skrifstofu er frá kl. 10-16 virka daga nema föstudaga en þá er lokað kl. 15. Á nýju ári verður skrifstofa...
by Borghildur Jónsdóttir | 9 október, 2024 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Breytingar urðu á stjórn Lífeyrissjóðs bænda 8. október 2024 þegar Vigdís Häsler, stjórnarmaður í Lífeyrissjóði bænda sagði sig úr stjórn sjóðsins. Berglind Ósk Alfreðsdóttir, varamaður í stjórn sjóðsins mun setjast í aðalstjórn í stað Vigdísar. Eftir framangreindar...
by Borghildur Jónsdóttir | 26 september, 2024 | Eldri fréttir, Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Tillögur að breytingum á samþykktum Lífeyrissjóðs bænda á aukaársfundi 22. október 2024 Breytingar á 8. gr. Tryggingafræðileg athugun: 8.3. var: 8.3. Leiði tryggingafræðileg athugun í ljós að meira en 10% munur er á milli eignarliða og lífeyrisskuldbindinga...
by Borghildur Jónsdóttir | 5 september, 2024 | Forsíðufréttir, Launagreiðendur, Sjóðfélagar
Á fundi stjórnar Lífeyrissjóðs bænda 3. september2024 var Vala Valtýsdóttir skipuð formaður stjórnar og Jóhann Már Sigurbjörnsson varaformaður stjórnar. Í aðalstjórn eru Vala Valtýsdóttir, Jóhann Már Sigurbjörnsson, Bjartur Thorlacius, Einar Ófeigur Björnsson og...