Breytingar urðu á stjórn Lífeyrissjóðs bænda 10. mars 2025 þegar Kristófer Tómasson sagði sig úr varastjórn Lífeyrissjóðs bænda.

Í aðalstjórn Lífeyrissjóðs bænda eru Vala Valtýsdóttir formaður stjórnar, Jóhann Már Sigurbjörnsson varaformaður, Berglind Ósk Alfreðsdóttir, Bjartur Thorlacius og Einar Ófeigur Björnsson.

Á næsta ársfundi Lífeyrissjóðs bænda 11. júní 2025 verður skipað í eitt sæti í aðalstjórn og þrjú sæti í varastjórn til eins, tveggja og þriggja ára.