Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar eftir ársfund sjóðsins 26. maí 2023 var Skúli Bjarnason endurkjörinn formaður stjórnar og Erna Bjarnadóttir varaformaður í stað Guðrúnar Lárusdóttur.