Stjórn og framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs bænda.
Fremri röð frá vinstri: Örn Bergsson, Skúli Bjarnason, formaður, og Ólafur K. Ólafs, framkvæmdastjóri. Aftari röð frá vinstri:  Vigdís M. Sveinbjörnsdóttir, Guðrún Lárusdóttir og Erna Bjarnadóttir.

STARFSREGLUR STJÓRNAR

STJÓRNIR & NEFNDIR

Stjórn og starfslið
Frá 28. maí 2021 er stjórn sjóðsins þannig skipuð:

Skúli Bjarnason
Tilnefndur af Hæstarétti.

Guðrún Lárusdóttir
Kjörin til fjögurra ára á ársfundi sjóðsins 12. júní 2020.

Guðbjörg Jónsdóttir
Kjörin til fjögurra ára á ársfundi sjóðsins 28. maí 2021.

Erna Bjarnadóttir
Kjörin til fjögurra ára á ársfundi sjóðsins 28. júní 2019.

Örn Bergsson
Kjörinn til fjögurra ára á ársfundi sjóðsins 12. júní 2020.

Varastjórn Lífeyrissjóðs bænda
Varamenn:

Oddný Steina Valsdóttir
Kjörin til fjögurra ára á ársfundi sjóðsins 28. júní 2019.

Jóhann Már Sigurbjörnsson
Kjörinn til fjögurra ára á ársfundi sjóðsins 28. maí 2021.

Endurskoðunarnefnd

Skúli Bjarnason

skuli.bjarnason@malthing.is

Alexander Edvardsson

alexander@hringras.is

Guðrún Lárusdóttir

keldudalur@keldudalur.is